Vinnuađferđir tónlistarmanna fyrir 1965 miđađ viđ daginn í dag.

Eitt sinn var lenzkan sú í tónlistarbransanum ađ breiđskífur, LP plötur voru teknar upp á einu síđdegi og hvert lag varla oftar en einu sinni eđa tvisvar. Ţá voru tónlistarmennirnir ađ vísu búnir ađ ćfa sig vel fyrirfram jafnan og hljóđritunin endurspeglađi sama flutning og ţeir gáfu á tónleikum eđa í útvarpssal.

Ţetta fór ađ breytast á hippatímanum, ţegar sýrutónlistin spratt fram, sćkódelíska tónlistin ásamt rokksynfónísku plötunum og ţeim framúrstefnulegu.

Bob Dylan og Bítlarnir áttu sinn ţátt í ţessari ţróun. Áriđ 1966 gaf Bob Dylan út "Blonde on Blonde", og hún er međ alfyrstu tvöföldu hljómplötunum sem voru gefnar út á heimsvísu, og áreiđanlega sú fyrsta sem náđi metsölusölu hjá heimsfrćgum tónlistarmanni, ađ minnsta kosti.

Ţetta var fyrsta platan sem Bob Dylan vann ađ ţegar hann tók sér langan stúdíótíma og lögin voru samin í hljóđverinu ađ miklu leyti. Reyndar var hann farinn ađ ţreifa sig áfram međ ađ taka lengri hljóđverstíma á "Highway 61 Revisisted" 1965, en ţó ekki í eins miklum mćli eins og á "Blonde on Blonde".

Á Bootleg series Volume 12, The Cutting Edge 1965 til 1966 er hćgt ađ heyra ţetta vel. Ţá var gefinn út risastór kassi međ mörgum diskum eđa vinýlplötum, og mest plássiđ fór í Blonde on Blonde upptökurnar, sem byrjuđu seinni hluta ársins 1965, en klárađist í febrúar og marz 1966.

Áriđ 1964 tók Bob Dylan ađeins upp eina plötu og hún var öll hljóđrituđ á einum degi:9. júní 1964. Ţar ađ auki er ţađ haft eftir áreiđanlegum heimildum ađ Bob Dylan hafi veriđ undir áhrifum Bósjóleivínanda á ţeim degi og kannski enn fleiri efna.

Fyrstu plötuna tóku Bítlarnir upp á einum degi ţegar John Lennon var hálfkvefađur eins og heyrist á söng hans, var platan tekin upp á ţeim eina degi ađ mestu leyti fyrir utan nokkur lög sem voru hljóđrituđ fyrr, áriđ 1962.

Ţegar ég tók upp "Jafnréttiđ er eina svariđ" 2001 notađi ég tökurnar frá ágústmánuđi 2001, frá 1. til 6. ţess mánađar ađ mestu leyti, á sama tíma tekin upp nákvćmlega jafn löng lög međ jazzgítar annarsvegar og skemmtara hinsvegar. Skeiđklukkan var notuđ og upptökutćkiđ sem var međ nákvćmum teljara.

Betri lög voru hinsvegar tekin upp 3. janúar 2001 í demóupptöku, og svo 3. júní 2001 og loks í desember, 1. desember 2001, 16. desember og 22. desember 2001.

Ţessi lög sem ég nota kannski í endurútgáfur voru nćr ţessari RÚV útgáfu af heimsmálunum, ţar sem flóttafólki er fagnađ og öllu ţví dćmi, en í upptökunum frá upphafi ágústmánađar 2001 var ég ađ prófa mig áfram međ hljóm, og notađi gömul lög frá 1996 til ţess ađ mestu, og ţví endurspegluđu ţau lög ekki ţróun mína sem lagahöfundar nema ađ litlu leyti. Raunar finnst mér ég oft hafa veriđ dómgreindarlaus viđ val á lögum sem ég gaf út á ţessum árum.

Nokkur skemmtileg spunalög eru til frá ţessum tíma. Á upptökunum frá 22. desember 2001 heyrist ég kvarta yfir vinnuţreytu og ađ jólin séu á nćsta leyti og Ţorláksmessa ađ renna upp, daginn eftir, og efasemdum um ađ ţetta slái í gegn. Í einu lagi mismćli ég mig, en breyti ţví í textanum sjálfum.

Ţessi spunalög gefa oft ţessum sessionum aukiđ gildi og gera ţćr skemmtilegri, en hvort ţau lög séu ţau lífseigustu og beztu til útgáfu er aftur ágćt spurning.

Vikan međ Gísla Marteini hefur göngu sína aftur í kvöld. Ţótt mađur hafi óbeit á vinnuađferđum RÚV, ađ leyfa ekki öllum ađ tjá sig, og ađeins ţeim sem hafa skođanir ţeim ađ skapi, ţá er ţađ vilji allra tónlistarmanna ađ komast ađ ţarna til ađ kynna sig, fyrst ţetta er stćrsta sjónvarpsstöđin.

Helzt myndi ég vilja ađ almenningur myndi ţroskast ţannig ađ tónlist myndi seljast ekki bara ţađsem er matreitt og skipulagt ofaní fjöldann heldur ţađ sem er raunverulega gott á fleiri forsendum, einsog útfrá gćđum textanna ekki sízt.

Ţví miđur er tónlistarbransinn sjóbissness ađ miklu leyti og auglýsingamennska. Peninga ţarf til ađ verđa frćgur, ríkidćmi og kynningu ţarf, og sambönd. Auk ţess ef mađur er međ öđruvísi bođskap en RÚV bođar, ţá er erfiđara ađ koma ţví áfram og stundum ekki hćgt, sérstaklega ekki á tímum slaufunarmenningar, Metoo, kommaritskođunar og ţannig kjaftćđis.

En jafnvel ţótt ég myndi finna upptökur međ mér međ bođskap sem er meginstraumnum ađ skapi, ţá ţarf miklu meira til svo ađ frćgđ geti skapazt, og svo ţegar mađur er orđinn frekar gamall ţá er ţetta erfiđara.

Bubbi Morthens er ţó góđ fyrirmynd ađ sumu leyti, ađ leggjast í tónleikaferđir um landiđ og spila í hverju krummaskuđi. Ég hef nú varla valiđ hvađa lög mér finnst bezt eftir sjálfan mig. Oft var ţađ hrein tilviljun sem réđ ţví hvađ kom út á lítt seldum útgáfum. Ţau lög kann ég yfirleitt ekki, lögin kannski en síđur textana.

Ég er hrifinn af demóupptökunum mínum, ţegar ég kann varla lögin og ţau eru splunkuný.

Ţađ eru vinnuađferđirnar gömlu góđu, eins og menn notuđu hér áđur fyrr. Nema ţá voru lögin meira ćfđ en hjá mér. Beztu upptökurnar hjá mér eru demóupptökurnar ţegar lagiđ er nokkurra mínútna nýtt og ađeins tekiđ upp tvisvar eđa ţrisvar. Ţá heyrist lagiđ breytast áđur en ţađ er búiđ og laglínan er ekki fullmótuđ.

Síđan lćrir mađur ţetta og mótar á tónleikum. Ţá koma endurtekningarnar. Ţannig á ţetta ađ vera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 93
  • Sl. viku: 715
  • Frá upphafi: 153071

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 554
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband