18.9.2023 | 00:15
Maurar, ljóđ frá 3. desember 2018.
Fjandinn á ţađ fólk,
frelsiđ ekkert, hlýđir vél.
Ýtir takka á einhver fjarri,
ótalmargir fá ţá skođun ranga og sjúka hér.
Gröfumst undir grjótiđ svo hissa...
greifingjarnir auđ sinn missa.
Héldu sig í himnakjarri,
hita upp gamla tólk.
Loksins mínar lausnir tel,
leitt of seint í tengslin, sker.
Ţeir er vita ţjást
er ţrútnir halda á einni bók.
Veit ađ höllin verđur sandur,
víđa skelfur undirstađa svikaranna ţá.
Ekki skaltu ađvörun gefa,
ađrir ţurfa sitt ađ vefa,
Ţađ er ađeins ţeirra randur,
ţú munt finna ást.
Mér fannst ţetta myrkvađ djók,
en maurar guđdómsandann skrá.
Senda drengjum sök,
saklaust fólk er dćmt af ţeim.
Ţjófar sleppa, morđsins mýgir,
múgur kýs ţađ liđ er pínir, umsnýr fólki, ţér.
Drottinn sér og dćmir einn ţetta,
dáđlaus ţjóđ má vart slíkt frétta.
Sá er hetjudáđir drýgir
á djöflum hefur tök,
getur frelsađ heljar heim,
en harđar raunir ţolir, fer.
Orđskýringar: Randur, kk: Rönd, jađar, brún, ţjóđfélagskimi, takmarkađur fjöldi einstaklinga, bergmálshellir.
Mýgir:Kúgari, einrćđisherra.
Maurar: Hlýđiđ, undirgefiđ fólk.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Ekki ţarf ađ líta til útlanda til ađ finna eymdina
- Felix og Klara - Fúll, fúlari, fúlastur? Jón Gnarr og Ragnar ...
- Já ţađ eru til menn sem ekki hata Trump eins og Silfriđ sýndi
- Mannkynssagan er mörkuđ af frćgum persónum eins og Gretu Thun...
- Góđar hryllingsmyndir vísa í margar áttir og snúast ekki endi...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 78
- Sl. sólarhring: 145
- Sl. viku: 1034
- Frá upphafi: 160861
Annađ
- Innlit í dag: 61
- Innlit sl. viku: 781
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 56
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.