22.8.2023 | 10:27
Verđa breytingar á ríkisstjórninni ţegar hún kemur saman í haust? Ţarf ráđherraskipti víđar en í Danmörku?
Hvers vegna er frábćrum ráđherrum skipt út fyrir litlausari ţingmenn, hér mćtti nefna Jón Gunnarsson sem var af mörgum sjálfstćđismönnum talinn framúrskarandi í störfum sínum. Ráđherraskipti í Danmörku en ekki á Íslandi á međan Svandís Svavarsdóttir er búin ađ setja líf ríkisstjórnarinnar í hćttu ekki einusinni heldur oft á ţessu tímabili ríkisstjórnarinnar. Eđa eru ţćr svona góđar vinkonur Katrín Jakobsdóttir og hún ađ ţađ sé skilyrđi Katrínar viđ Bjarna Benediktsson ađ hún víki ekki úr ríkisstjórninni? Ţađ var nokkuđ sem spákona á Útvarpi Sögu sagđi ţegar ţessi ríkisstjórn var sett saman fyrir 6 árum, ađ Katrínu vćri stjórnađ af Svandísi og Bjarna.
Einnig var slćmt ađ Guđmundur Ingi Guđbrandsson skyldi hćtta sem umhverfisráđherra. Ţar var hann framúrskarandi góđur og hćfileikaríkur, međ áhuga og metnađ umfram ađra. Ađ hálendisţjóđgarđur skuli standa í mörgum skil ég lítt. Ţađ ćtti ţó ađ leysa ferđamannavandann, ađ of mikill ágangur sé í sum vinsćl svćđi á landinu.
![]() |
Ráđherraskipti í Danmörku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Mannkynssagan er mörkuđ af frćgum persónum eins og Gretu Thun...
- Góđar hryllingsmyndir vísa í margar áttir og snúast ekki endi...
- Ţegar konur stjórna, ţá er móđursýki og klikkun afleiđingin
- Ađeins kćrleiksrík vera gat keppt viđ Krist um vinsćldir, ekk...
- Ástandiđ á Gasa sem ekki er bara Hamas ađ kenna er undirrót s...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 184
- Sl. sólarhring: 198
- Sl. viku: 750
- Frá upphafi: 160336
Annađ
- Innlit í dag: 165
- Innlit sl. viku: 570
- Gestir í dag: 158
- IP-tölur í dag: 156
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.