Verða breytingar á ríkisstjórninni þegar hún kemur saman í haust? Þarf ráðherraskipti víðar en í Danmörku?

Hvers vegna er frábærum ráðherrum skipt út fyrir litlausari þingmenn, hér mætti nefna Jón Gunnarsson sem var af mörgum sjálfstæðismönnum talinn framúrskarandi í störfum sínum. Ráðherraskipti í Danmörku en ekki á Íslandi á meðan Svandís Svavarsdóttir er búin að setja líf ríkisstjórnarinnar í hættu ekki einusinni heldur oft á þessu tímabili ríkisstjórnarinnar. Eða eru þær svona góðar vinkonur Katrín Jakobsdóttir og hún að það sé skilyrði Katrínar við Bjarna Benediktsson að hún víki ekki úr ríkisstjórninni? Það var nokkuð sem spákona á Útvarpi Sögu sagði þegar þessi ríkisstjórn var sett saman fyrir 6 árum, að Katrínu væri stjórnað af Svandísi og Bjarna.

Einnig var slæmt að Guðmundur Ingi Guðbrandsson skyldi hætta sem umhverfisráðherra. Þar var hann framúrskarandi góður og hæfileikaríkur, með áhuga og metnað umfram aðra. Að hálendisþjóðgarður skuli standa í mörgum skil ég lítt. Það ætti þó að leysa ferðamannavandann, að of mikill ágangur sé í sum vinsæl svæði á landinu.


mbl.is Ráðherraskipti í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 136
  • Sl. sólarhring: 151
  • Sl. viku: 744
  • Frá upphafi: 133215

Annað

  • Innlit í dag: 83
  • Innlit sl. viku: 551
  • Gestir í dag: 74
  • IP-tölur í dag: 74

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband