Sérfræðingar enn að blekkja þjóðina? Á að virkja til að græða sem mest?

Í Silfrinu síðast var fjallað um umhverfismál meðal annars. Þar kom fram að næstum 80% orkunnar fer í virkjanir, að stórum hluta fyrir erlend fyrirtæki. Hér er meira en næg orka framleidd innanlands fyrir fólkið, en henni er ekki ráðstafað þannig.

Ómar Ragnarsson er sá eini hér á blogginu sem hefur verið staðfastlega að fjalla um áhrif virkjana á ásýnd landsins, og mengunina útaf þeim.

Hvaða þversögn er það að orkuskipti kosti tvöfalt meiri orku? Vindorkuver á þessu landi passa varla betur en þær virkjanir sem eru fyrir. Vindur er ótryggur, annað hvort of mikill eða of lítill víða.

Ísland getur verið sjálfbært, en oft býr annað á bak við svona málflutning, sem sagt að vilja komast í ESB, og selja orkuna í gegnum sæstreng eða reisa hér gagnaver eða slíkt til að græða sem mest. Óafturkræf náttúruspjöll eru fórnarkostnaðurinn.


mbl.is Gæti þurft að tvöfalda raforkuframleiðsluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Næstum 80% fer í stóriðjuna, leiðrétting. 

Ingólfur Sigurðsson, 28.3.2023 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 32
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 520
  • Frá upphafi: 132470

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 404
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband