Metum fortíđ, sköpum ró, ljóđ frá 29. janúar 2017.

Ef ţau rífa ríkiđ ţitt,

rýrnar ţeirra gildi,

ţeirra sigur, ţróttur, vit.

Ţú hinn góđi, mildi.

Hugsjónir sömu allt ţá hófu upp úr ryki,

hafnir ţú einstaklingsgildinu spilaborg fellur.

Afi minn, og allt ţitt strit

er sem heróp, krákan gellur.

Selja hýrir herragarđ?

Heldur skammć gleđi ef sviki

sál og sinni, skarđ,

svona er líka tapiđ mitt?

 

Hótel byggja á helgum reit,

helzt á Dagga slóđum.

Mammon, Schengen, miđjupóll,

magn á degi góđum.

Sjálfstćđiđ vex upp af verkstćđi ţínu,

verkamannslundin sem grundvöllinn altćka skapar.

Fellur oft sá fremdarstóll

er framarlega stendur, hrapar.

Daggi og Manni dýrka vald

og drottna yfir skrumsins pínu.

Ekki heilagt hald,

heldur fátt ég samt enn veit.

 

Verkleg mennt er virt ei nóg,

vilja sumir reisa

safn á ţínum sćlureit,

syndir ađrir feisa.

Kristilegt hugarfar kenna ţarf börnum,

kóngsríki fortíđar skínandi langbezt ţađ sýna.

Enn er rćđan úti heit,

ćskuherir marki týna.

Blint er fórnađ sögu og sál,

svo ei kemur fyr nú vörnum,

ćskan, mannsins mál.

Metum fortíđ, sköpum ró!

 

Skýringar á orđum og hvata til ađ yrkja ţetta ljóđ. Ţetta var ort ţegar ég vildi ađ verkstćđiđ hans afa fengi ađ standa og verkmenntasafn yrđi gert úr ţví og húsinu, ađ Digranesheiđi 8, en ekki voru allir ćttingjar sammála ţví. Vinur minn Ţorgils var vanur ađ tala um Dagga og Manna á ţessum tíma, Dag B. Eggertsson borgarstjóra í Reykjavík og Ármann sem var ţá bćjarstjóri í Kópavogi, og ţeir höfđu svipađa stefnu, Borgarlínu síđar og uppbyggingu, sýndu litla sem enga virđingu gömlum húsum, eins og kemur fram í ljóđinu. Takiđ ekki orđ eins og hýrir bókstaflega í nútímaskilningi sem samkynhneigđir endilega, ţađ er nefnilega aukamerking nútímans sem ég nota ekki alltaf ţegar ég nota orđiđ, ţví ég er oft hrifnastur af fyrstu merkingu orđanna, og hér merkir orđiđ, glađir, "ligeglad" eins og á dönsku, einhver sem lćtur sér sumt í léttu rúmi liggja og kannski flest.

Fremdarstóll ţýđir valdastóll, eđa nútímavald byggt á tízkunni.

"Enn er rćđan úti heit", ţarna var ég ađ vísa í ţegar styttur voru teknar niđur af Woke-fólki í útlöndum, og fornri menningu sýnd lítilsvirđing ađ öđru leyti einnig.

Ađ öđru leyti skýrir ţetta sig allt sjálft, nema fólk ţarf ađ pćla í svona hefđbundnum ljóđum, ţví á milli línanna eru pćlingar ósagđar, auk ţess sem lesandanum er ćtlađ andrými til ađ koma međ eigin túlkanir einsog oft í ljóđagerđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 46
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 982
  • Frá upphafi: 140841

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 755
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband