5.3.2023 | 03:19
Fortíđarfíkn í Júróvisjón
Sigurlagiđ međ Diljá er í ćtt viđ mörg lög frá níunda áratugnum, en líka "alveg týpískt Júróvisjónlag" eins og Spaugstofumennirnir orđuđu ţetta.
Sigurlagiđ kom mér ekki á óvart. Ţeir flytjendur sem komu mér á óvart var Móeiđur Júníusdóttir og Langi Seli og skuggarnir. Móeiđur vakti athygli á tíunda áratugnum en hvarf svo af sjónarsviđinu. Tíu árum áđur voru Langi Seli og skuggarnir vinsćlir, á níunda áratugnum - og á ţeim tíunda - og 2009 einnig.
Jafnvel 1988 ţótti hljómsveitin Langi Seli og skuggarnir úr takti viđ tímann, en kúl og töff um leiđ ađ vísu. Rokkabillí er ađ minnsta kosti 60 ára gamalt fyrirbćri, og raunar talsvert eldra.
Ég vona ađ Júróvisjónkeppnin ţróist til baka í ţá átt ađ fólk syngi á tungumálum sinna landa og noti sérkennandi stíla í stađinn fyrir ađ allt hljómi svipađ, hermi hvert eftir öđru.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Hćgt og bítandi eru hneykslismálin ađ grafa undan ríkisstjórn...
- Nýr erkidrúíđi, páfi öđru nafni, hefur veriđ valinn
- Pútín ćtti ađ lćra ađ sigra međ afţreyingu, rússneskri Hollyw...
- Eđli kommúnista er ađ búa til dúmur, forum, ráđ og allt ţađ, ...
- Guđinn sem er yfir og allt um kring, Taranis, og hvernig hann...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 166
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 802
- Frá upphafi: 145436
Annađ
- Innlit í dag: 129
- Innlit sl. viku: 521
- Gestir í dag: 126
- IP-tölur í dag: 125
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.