11.2.2023 | 08:03
Spilling í verðlaunaveitingum og víðar. Vonandi fær Björk Grammy verðlaun einhverntímann.
Vandinn er sá að gengið er framhjá þeim sem geta hjálpað og koma með réttu tillögurnar og ættu að stjórna. Sífellt meiri samþjöppun auðs og valda hefur gert óréttlætið á jörðinni svo að segja algjört. Hvatinn til að vinna er farinn hjá gríðarlega fjölmörgum hópum.
Mannvirðingar, atvinna, auður og völd. Þegar ekkert mark er tekið á venjulegu fólki eru samfélagsmiðlar orðnir óþarfir, og maður missir áhugann á þeim.
Ég er vissulega sammála Sólveigu Önnu hjá Eflingu að það er nauðsynlegt að berjast svona verkalýðsbaráttu. Hún er ein af fáum manneskjum núorðið sem gefa von um réttlæti.
Alltaf gengið fram hjá Björk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 7
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 510
- Frá upphafi: 132082
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 407
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.