Úr Drómu, ljóđ 5. september 2007.

Stríđa ţau stanzlaust á velli?

Styrjöld ei skilja ţau tómu?

Stökk ei stúlka mín,

stendur hvötin fín?

Augljóst ţađ er ekki,

aldrei velur ţrćllinn hlekki.

Hverfur líf međ hvelli?

Hvenćr losnum öll úr Drómu?

 

Heilögu, ósćju hofin

hafa ţó allramest völdin.

Ástin milda, mey,

mun ţví bregđast ei!

Tjá mér óskir allar,

annars nálgast margir kallar.

Ekki alveg sofin?

Ađeins reiđi, sjáđu gjöldin!

 

Misjafnan heyrđi ég muninn

margvís ţar snuđrađi Huginn.

Rún mín, ríki ţitt,

reyndar varđ ţađ mitt.

Hrćdd í fađm ţíns fjanda,

fyrr en reynir ţú ađ anda.

Getur orđađ gruninn?

gegnumskjótum ekki duginn!

 

Allt heyra almáttkir hrafnar,

Óđni ţeir vísdóminn segja.

Sjáđu sorg í mey,

senn er horfiđ fley.

Augljós birting bendir,

böliđ ćtíđ nćrri lendir.

Oft hinn klári kafnar,

konur slíkar vilja ţegja.

 

Örurnar enn til ţín heyra,

einnig ţađ sjá er menn fela.

Önnur tegund á,

allt sem hinir fá.

Kjarkur brostinn kona?

Kanntu nú ađ berjast, vona?

Öll er óskin veira?

Ć hve ţurfa margir pela!

 

Kom ţú nú Óđinn minn eini,

einatt í mannanna veiki.

Gef mér fljóđiđ fínt,

finndu, ţađ er brýnt!

Starf mitt bíđur stranda,

stríđu tröllin heimum granda.

Ógnin ytri í leyni

er nú líkt og fyrr á kreiki.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 103
  • Sl. viku: 604
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 498
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband