21.1.2023 | 03:59
Ţekk, ljóđ frá 19. maí 1995.
Gleymdu ţínum göllum nú,
girndin kennir,
vinskap efldu fyrst og fremst,
frú viđ ólík viđbrögđ gremst.
Elskar ađeins ţú,
einnig nennir?
Hika ég og hrćđist fljóđ,
hitt er kyniđ...
Var ég sćrđur, vakin skelfd,
varla lifir eftir helfd.
Inn sú alda tróđ,
efldist skyniđ?
Einhver sem vill elska ţig
ef ţú treystir...
Hún er fín og fullkomin,
finnur hún í mér sinn vin?
Bćtir bákniđ sig?
Bjarmann reistir?
Einhver sem vill annast mann,
ástúđ sýna...
Hún er ţannig, ţekk og góđ,
ţađ er líkt og finni sjóđ...
Blíđa brúđan ann,
brátt mun hlýna.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 32
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 152101
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 387
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.