13.1.2023 | 02:04
Þrátt fyrir sannfærandi mótbárur efasemdamanna um hamfarahlýnun yfirleitt lýsir þessi frétt óvenjulegum methita á þessum árstíma í Evrópu.
Þessi frétt lýsir öfgum í veðurfari sem varla er hægt að lýsa öðruvísi en sem óvenjulegu veðurfari. Ískuldi í Bandaríkjunum og Kanada þekkist svo sem, en þegar hitamet eru slegin í Hollandi, Liechtenstein, Litháen, Lettlandi, Tékklandi, Danmörku og víðar, í Frakklandi, Bretlandi og á Spáni, þá er það ekki óvarlega orðað að ástæða sé til að kalla veðurfarið óvenjulegt og öfgafengið.
En í þessu máli eru menn mjög sannfærðir á báða bóga og finna önnur dæmi sinni sannfæringu til stuðnings, en af öllum þeim fréttum sem efasemdamenn um hamfarahlýnun geta fundið til að styðja mál sitt er hér ein frétt sem pottþétt styður kenninguna um hamfarahlýnun, því þessi hitamet eru miðuð við mælingar til langs tíma býst ég við og eru því ábyggilega nokkuð áreiðanleg.
Hér er um að ræða mörg lönd og mörg hitamet í einu sem eru slegin. Það er sannfærandi.
![]() |
Evrópsk hitamet riða til falls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Víða í miðbænum eru allar búðir með útlend heiti og útlent st...
- Smellibeitufréttir. 99% af eigum Bill Gates fara í Gates Foun...
- Ég var búinn að lofa mér annað en lýsti Arnari Þór sem merkil...
- Hægt og bítandi eru hneykslismálin að grafa undan ríkisstjórn...
- Nýr erkidrúíði, páfi öðru nafni, hefur verið valinn
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 73
- Sl. sólarhring: 94
- Sl. viku: 737
- Frá upphafi: 145695
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 547
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
The previous January high north of the Alps had been 19.4°C, recorded on January 12, 1993 in Lucerne. The highest January temperature ever recorded anywhere in Switzerland was 24°C, recorded in Locarno-Monti (2007) and Lugano (1944) in the south of the country.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 13.1.2023 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.