21.11.2022 | 02:20
Vilpa, ljóđ 23. september 2017.
Skyldi Guđ ţá eigingirni elska?
Afliđ hefur tekiđ, venjan dauđ.
Körlum hefur hent sér frá,
hann sem ţjáist engu skiptir.
Sjálfhverf hún á kaffihúsi masar mikiđ,
mun sig ţurrka út heima rykiđ?
Sáttmálar ragna riftir,
ríkidćmin freistarinn bauđ.
Ekki vilja andann sjá.
Útlit hennar gćti lostann lífgađ...
ef ljót er sálin dugar ekkert skart.
Ekki vil ég dragnast djúpt
í dýiđ ţeirra, Satans liti...
Stundum finnst mér viljastyrkur visna, hverfa,
vilpa mun hinn góđa erfa...
Ekki er ţađ ástsćll biti,
útlit virđist ţessvegna svart.
Ţagnar margrćtt geđiđ, gljúpt?
Lostinn verđur ljótur einmitt svona,
löngun betri vekur andans ţrá.
Rotnar holdiđ hýrt og bleikt,
helzt ţá ljómar, töfrar greyiđ.
Ćskudagar liđnir núna, vinskap viltu?
Vizku ţráir, ekki gyltu?
Sokkiđ er fyrsta fleyiđ,
fangi hennar endar í ţá.
Gróđi, glađa lífiđ steikt!
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Shoorah (Í lagi eftir Elton John frá 1976) er Asherah Cananít...
- Mitt í klikkun, ljóđ frá 23. október 2020.
- Ţegar beđiđ er um vald (eins og WHO gerir) til ađ lýsa yfir n...
- Lýđrćđiđ er í kröggum - svona ákvćđi er virkjađ til ađ komast...
- Kínverjar styđja Rússa og hér gćti veriđ upphaf ađ ţriđju hei...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 8
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 542
- Frá upphafi: 151956
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 421
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.