Helgimyndin af Jónasi Hallgrímssyni í nútímanum og ógćfumađurinn Jónas Hallgrímsson í samtíma sínum

Afmćli Jónasar, dagur íslenzkrar tungu, gott er ţađ og vert ađ minnast hans međ virđingu og hlýhug og hvetja alla til ađ tileinka sér baráttumál hans.

En hver var Jónas Hallgrímsson? Hversu margir hafa lesiđ ćvisögurnar um hann, ekki sízt ţađ Páll Valsson hefur skrifađ um hann, sem er eiginlega sérfrćđingur í listaskáldinu góđa?

Jónas Hallgrímsson var mađur andstćđna, en hann lýsti sér bezt í eigin ljóđlínum ţegar hann samdi síđustu sonnettuna sína, ţar sem ţessi lýsing er:"Tíminn vill ei tengja sig viđ mig". Ţunglyndi hans kemur vel fram í ţessum línum:

 

"Svo rís um aldir áriđ hvurt um sig,

eilífđar lítiđ blóm í skini hreinu.

Mér er ţađ svo sem ekki neitt í neinu,

ţví tíminn vill ei tengja sig viđ mig."

 

Ţađ eru ađeins stórskáld eins og Jónas sem yrkja svona, ţar sem mikiđ efni er í stuttu kvćđi (sem er reyndar lengra, en ţetta segir nóg).

Í dag, 16. nóvember 2022 skrifađi einnig í Feyki, skagfirzkt blađ á netinu, Ţorgerđur Ásdís Jóhannsdóttir framhaldsskólakennari og ritari DKG Félags kvenna í frćđslustörfum ţessar góđu línur um mann dagsins:

"... Hann lýsir ţví ađ betra er ađ kenna til og lifa en ađ sitja afskiptalaus hjá og afneita hvort heldur er vanda eđa lygi samtímans, jafnvel ţótt hann sjálfur hlyti bágt fyrir".

8. janúar 2000 skrifađi Njörđur P. Njarđvík ljóđrýni um ţetta sama ljóđ sem vert er ađ vitna í einnig, svo góđ er hún.

"Viđbrögđ mćlanda ljóđsins eru ekki uppgjöf sárţunglynds manns, heldur vissan um dýrmćtustu eign sérhvers manns: hugann, hugsunina, skynjunina, - og ţörfina fyrir ađ vera sjálfum sér trúr - líka í mótlćti. Međ öđrum orđum: ađ láta tímann ekki buga sig í hverfulleika sínum. Hér ómar bergmál úr eldra kvćđi: "allt er í heiminum hverfult". Ef til vill ţykir okkur nú myndmáliđ í lokin ögn einkennilegt, af ţví ađ viđ ţekkjum ekki lengur ţann siđ ađ hafa sauđarlegg í vörđum og yrkja í ţá vísur - eđa hnođ, klám og níđ. Jónas vill ekki vera slíkt viljalaust verkfćri annarra. Í hugarglímu sinni gerir hann upp hug sinn - og ţannig er ţessi sonnetta uppgjör - ađ vera trúr sjálfum sér og innstu sannfćringu sinni."

 

Megas var á sínum tíma gagnrýndur fyrir ađ níđa Jónas Hallgrímsson í ljóđinu "Um skáldiđ Jónas", en í raun og veru var Megas ţarna fyrstur til ađ gagnrýna samtíma Jónasar sem sýndi honum lítinn skilning og áleit hann fyllibyttu og ólánsmann, en margir báru ţó virđingu fyrir honum og elskuđu ljóđin hans, ađ vísu.

 

Ég held ađ Jónas Hallgrímsson hafi frekar minnt á menn sem eru litnir hornauga í dag sem sérvitringar, og eru ólánsmenn á ýmsa lund, kvenmannslausir, ekki međ fulla heilsu og slíkt, en afreka samt ýmislegt.

Jónas var óheppinn í samskiptum viđ kvenfólk, fékk ekki stúlkuna sem hann elskađi, hann var drykkfelldur og heilsutćpur, eftir lungnasýkingar og vosbúđ, sem hann fékk á ferđalögum um landiđ og varđ ađ gista í lélegum tjöldum í miklum kulda viđ náttúrufrćđilegar rannsóknir.

Ég held ađ fólk hafi haft samúđ međ honum ţegar hann var uppi á 19. öldinni, og hafi ekki litiđ á hann sem stórmenni, heldur hörkutól sem átti svolítiđ erfitt vegna heilsuleysis.

Nýyrđin sem hann fann upp urđu ekki frćg fyrr en eftir hans dag í alvöru, ţótt sum ţeirra hafi fengiđ útbreiđslu mjög snemma, á međan hann var á lífi. Kvćđin hans fóru ađ vísu víđa, enda mörg prentuđ í tímaritum sem voru lesin upp til agna.

Ţađ er ekki lítil hrćsni í ţví ađ upphefja bara Jónas Hallgrímsson í nútímanum en ekki ţá sem eru umdeildir í okkar samtíma og eiga skiliđ meiri athygli og viđurkenningu. Jónas vann sér inn ţessa frćgđ, en ţađ hafa fleiri gert og ekki uppskoriđ enn.

Mađur les ţađ úr mörgum kvćđum Jónasar ađ hann var haldinn sjálfsfyrirlitningu, fyrir ađ vera "tapari", eins og ţađ er sagt í nútímanum. Hann er ekki talinn tapari núna.

Barátta Jónasar og Fjölnismanna fyrir hreintungustefnu var tízkumálefni á hans tíđ, og margir litu á ţetta sem snobb í honum sem ćtti ekki viđ ţá erindi. Tíminn tengdi sig ţó viđ hann ađ ţví leytinu til, ađ ţjóđerniskennd Jónasar var vissulega í takt viđ tímann. Ađ öđru leyti kann hann ađ hafa upplifađ sig utanveltu og tapara.

En skál, Jónas, ţar sem ţú ert á öđrum hnetti!

 


mbl.is Ţjóđargjöf afhent á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Heyrđi minnst á nýyrđi Jónasar í kommúnistaRÚV í morgun; er til listi yfir ţau öll?

Skildi Ţórbergur hafa gert ţessu einhver skil?

Guđjón E. Hreinberg, 16.11.2022 kl. 23:54

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ja ég veit ađ ţađ er ađ koma út bók um nýyrđi Jónasar. Annars erum viđ alveg fćr um ţađ í nútímanum ađ búa til ný nýyrđi sem lýsa dystópíunni eđa einhverju, en hans nýyrđi kenna manni ýmislegt og voru mjög góđ.

Ţórbergur ţekkti ţetta held ég og kom međ nokkur fleiri.

Takk fyrir innlitiđ.

Ingólfur Sigurđsson, 17.11.2022 kl. 14:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 102
  • Sl. viku: 657
  • Frá upphafi: 108413

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 522
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband