4.11.2022 | 04:56
Sandkorn, ljóđ 16. apríl 2018.
Allt er eitt,
ekkert skynjar.
Vélrćnu ferlarnir, náms ekki nýtur.
Náđin styrkinn brýtur.
Munu nćgja mennskar vinjar?
Meyjan sanna deyr burt ţreytt.
Féll hann frá,
furđur sorgar.
Týndur í tröllanna skógum um nćtur.
Takmark heimsins grćtur.
Ţar á bryggju bölsins dorgar,
björgin gleypa litla ţrá.
Erfitt er
út ađ brjótast.
Barnćskan, vinirnir, uppeldiđ eina,
allt má síđan reyna.
Tćling, ţađ sem tryllti ljótast,
tíminn rétti jafnvel fer.
Glatast gauđ,
gleymist dýrđin.
Stórvirkin fallandi, menningin morkin.
Meyjan reynir storkin.
Aftur ţannig reyndu, rýrđin,
ríkin orđin barnsleg, dauđ.
Hlusta hér
á hana kenna.
Áhugaleysiđ mun aftur ţín vitja.
Ekki ţó til nytja.
Eins og sól má afli brenna,
einnig sekkur mannsins sker.
Nćr ţeim nótt,
nöfnin gleymast.
Skólarnir, atvinnan, endurheimt drauma,
undir mun ţví krauma.
Aftur svo ađ tröllum teymast,
takmark ekki nćst svo fljótt.
Segir sér
sízt ţađ rétta.
Vinkonur, vinir og hellirinn ţeirra.
(Varla nokkuđ fleira).
Ţví mun saman ţursinn flétta,
ţú ert sandkorn ađeins hér.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Ross Edgley er međal minnisstćđustu manna ársins sem snerta s...
- Ţađ er alltaf talađ um sömu vandamálin, en ţau versna, eins o...
- Skrímslabangsar? Er nokkuđ jákvćtt viđ ţá annađ en ađ ţeir er...
- Umdeildur yfirmađur sleppur međ skrekkinn, Sigríđur J., undir...
- Margir sem blogga ekki gćtu gert ţađ. Mamma var ein af ţeim. ...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 498
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 383
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.