Mál skipstjórans var loks í Kastljósi

Viđtaliđ í Kastljósi í kvöld viđ Ađalstein Kjartansson varaformann Blađamannafélags Íslands og ákvörđun hans ađ fara međ ţetta fyrir Mannréttindadómstólinn í Evrópu, hvort ţađ sem lögreglan gerđi í sambandi viđ skýrslutöku standist lög hefur komiđ ţessu loksins á áberandi stađ í fjölmiđlana, ţetta sem Páll Vilhjálmsson hefur veriđ ađ blogga um lengi og benda á, nema viđtaliđ í Kastljósi var frekar á ţeim forsendum hvort blađamenn séu alveg undanskildir lagagreinum um brot á friđhelgi einkalífs og slíkt.

En allavega er ţetta stórt mál greinilega sem fćr sívaxandi athygli í fjölmiđlum. Ţađ er einnig mjög greinilegt ađ ţetta er hápólitískt mál sem skiptir fólki í hćgri og vinstri ágreiningsefni, ţar sem framgangur ţessara blađamanna er í ţágu vinstriafla ţjóđfélagsins á međan skipstjórinn sem kćrđi stuld á símanum er starfsmađur Samherja og tengdur hćgriöflunum.

Mér fannst blađamađurinn Ađalsteinn Kjartansson býsna sannfćrđur um ađ ekkert hafi veriđ athugavert viđ framgang fjórmenninganna. Hann talađi um ađ ekkert liggi fyrir um ađ ummćlin sem voru viđhöfđ á Whatsappinu hafi komiđ úr umrćddum síma skipstjórans eđa nokkrum síma. Ţetta fannst mér nokkuđ grunsamlegt, ţví hann sagđi ađ ekkert lćgi fyrir um ţessi tengsl, og fullyrti einnig ađ síminn hefđi veriđ í fórum skipstjórans allan tímann, ţannig ađ allt er ţetta bogiđ mál. Orđ gegn orđi, fullyrđingar gegn fullyrđingum. En mađur gat ţó greint ţrátt fyrir rólegt yfirborđsfas hans ađ honum var ekki alveg rótt, og var umhugađ um ađ blađamenn vćru undanskildir ţessum lagagreinum um persónuvernd, og lagđi áherzlu á ađ Bjarni Benediktsson og fleiri úr hans flokki hefđi komiđ ađ ţví ađ setja ţessi lög sjálfir.

En er ekki munur á ţví ţegar blađamenn neyđast til ađ koma međ persónulegar upplýsingar í fréttum vegna fréttagildis sem ţćr hafa og svo ađ rannsakađ sé hvort ţeir hafi tekiđ síma skipstjórans traustataki eđa ekki og notađ upplýsingar úr honum, ţótt ekki sé auđvelt ađ sanna ţađ?

RÚV fjallađi um ţetta sem frekar léttvćgt og vafasamt deilumál um Skćruliđadeild Samherja, eđa eitthvađ slíkt, en ţó var spyrillinn Baldvin Ţór Bergsson frekar beittur og hvass í spurningum, stóđ sig frekar vel, en blađamađurinn Ađalsteinn vék sér fagmannlega undan ţeim öllum, međ svör á reiđum höndum.

Er Mannréttindadómstóll Evrópu hlutlaus? Er nokkur alţjóđastofnun hlutlaus?

Ţađ eru takmörk fyrir réttmćti ágangs blađamanna. Sérstaklega vegna ţess ađ sumir blađamenn reka erindi vinstriaflanna eingöngu, eins og ţessir fjórir eru taldir gera.

Sennilega má segja ađ bloggarinn Páll Vilhjálmsson hafi hjálpađ til ađ koma ţessu máli meira í kastljósiđ.

Ég segi ţađ enn ađ mér finnst Kveikur međ ţví betra sem RÚV sýnir og Ţóra hefur gert ţar góđa hluti, en ţađ hvernig vinstrimafían og RÚV fóru  međ Sigmund Davíđ á sínum tíma fannst mér svívirđilegt. Ţví verđa blađamenn einnig ađ hafa hemil á sér og geta fariđ framúr réttvísinni í ćsifréttastíl.


mbl.is Ađalsteinn yfirheyrđur eftir frávísun Hćstaréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 31
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 747
  • Frá upphafi: 151301

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 494
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband