8.9.2022 | 01:37
Menntunarvillan eitt meginstefsraus?, ljóđ frá 25. maí 2022.
Hrokagikkir hugmyndanna
heldur falla en krjúpa nú.
Kynjastríđiđ krefst ţví fórna,
konurnar efla sig, hlutföllin breytast.
Enginn til er lýtalaus,
lítil stétt má upp sig hífa.
Mann ţann ekki muntu hrífa.
(Mengunarstrćtin vill kanna).
Menntunarvillan eitt meginstefsraus?
Margur var kvaddur til órna.
Jafnvel sú er brotin brú,
bölvun tíkin kaus?
Hetjurnar hötuđu ţreytast,
hér er sú afleiđing, skilur ţú?
Einhverf menning, enginn slökun?
Ađeins reglur kynja enn?
Ekki minnkun? - munu kynnast?
Mannvirđing, fortaktin, glćpirnir, bönnin.
Finndu upp ţá eitthvert brot,
ćtíđ breyttu gildismati.
Jafnvel helzt ţeim hugnast snati,
og hrikaleg mannsbarna ţjökun.
Menningin komin í makalaust ţrot?
Marklausar gryfjur ţar finnast?
Varla vakna dekursmenn,
vinna sig í rot?
Kemur svo fárviđrafönnin?
fortíđ ađ lćra af viđ ţurfum senn!
Forrit ćsku, festist villa?
falla vötn í sömu átt?
Móđgast hún og mađur líka?
Musteriđ, embćttiđ, stađan og hlekkir.
Hata ţćr oft góđan gaur,
gjarnan vilja öllum stjórna.
Öllu réttu einnig fórna.
Ókomin sálnanna hilla?
Hámenning einungis heimskunnar kaur?
Hefur ţig sigrađ ný klíka?
Betri er ţó sálnasátt,
en synda og flónskuaur.
Einfeldning efsta lag blekkir,
allt hefur velmegun leikiđ grátt.
Orđskýringar: Kaur: Hávađi, brak, búkhljóđ. Órn, hvk eđa kk: Óri, flt, órnar, órar.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 73
- Sl. sólarhring: 109
- Sl. viku: 785
- Frá upphafi: 125376
Annađ
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 620
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 47
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.