1.9.2022 | 15:10
Gorbatsjov er sá eini sem fer í sína eigin jarđarför, för í jörđina, ađrir eru ţar viđstaddir.
Ţorgils Hlynur vinur minn kenndi mér ađ mađur á ađ nota orđalagiđ "ađ mćta viđ jarđarför", "fara til jarđarfarar", "vera viđstaddur jarđarför", en ekki ađ "mćta í jarđarför", hann segir:"Mađur getur bara mćtt (eđa fariđ) í sína eigin jarđarför". Jú, ţađ er rökrétt, ţví orđiđ jarđarför ţýđir ađ fara í jörđina, fara í kistu og samlagast moldinni međ tímanum.
Blađamenn eru eins og ađrir, máltilfinning getur sljóvgazt ef ömmur og afar eđa eldri kynslóđir minna ekki á rétt mál. Mín máltilfinning hafđi sljóvgazt ađ ţessu leytinu til, en nú hef ég lćrt ţetta og segi yfirleitt "ađ vera viđ jarđarför".
En eins og fréttin gefur til kynna eru deilur innan Rússlands um fortíđina alveg eins og á Vesturlöndum.
![]() |
Mćtir ekki í jarđarför Gorbatjovs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Ađeins kćrleiksrík vera gat keppt viđ Krist um vinsćldir, ekk...
- Ástandiđ á Gasa sem ekki er bara Hamas ađ kenna er undirrót s...
- Svaraverđir menn, ţeir sem styđja lífstefnu en ekki helstefnu
- Sókn er bezta vörnin - ţađ er sú stefna sem hjálpar mest ísle...
- Mestu árásirnar mćta kristninni ţegar reynt er af alvöru ađ k...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 33
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 677
- Frá upphafi: 159860
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 532
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.