Ađ eigna guđunum í Valhöll (eđa Ásgarđi) heiđurinn

Ingvar frćndi kenndi mér ţađ ađ sannur skáldskapur og kveđskapur kemur alltaf frá öđrum sem yrkja í gegnum mann, íbúum annarra stjarna. Eins er ţađ međ andlega hćfileika eins og ađ sjá fram í tímann, eđa skynja látna, álfa, huldufólk, framandverur, hliđstćđa veruleika, ţađ kemur frá guđunum og gyđjunum í Valhöll, eđa Ásgarđi.

Ţessvegna lćrđi ég ţađ snemma ađ höfundarétturinn á manns eigin kveđskap og annarra er hćpinn. Mađur jú sćttir sig viđ ţessa mannlegu skilgreiningu og gott er ţegar hćgt er ađ lifa af höfundarlaunum, en mađur tekur ţetta nú samt misalvarlega miđađ viđ skýringar afabróđur míns á höfundaréttinum og eđli innblástursins, sem komi alltaf frá öđrum stjörnum og einstaklingum annarra hnatta.

Um tíma kaus ég Pírata ţví mér fannst ţeir ferskir og hélt jafnvel ađ ţeir vćru hćgriflokkur. Annađ kom í ljós. Ţórhildur Sunna og fleiri hafa dregiđ ţann flokk langt til vinstri, en upphaflega var hann jafnvel stofnađur sem hćgriflokkur, flokkur frelsis og nýrra skilgreininga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 638
  • Frá upphafi: 151310

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 427
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband