6.7.2022 | 19:10
Hitabylgja í Evrópu, spár hafa rćzt
Hvernig er hćgt ađ efast um hamfarahlýnunina eftir svona fréttir? Jafnvel ţótt gripiđ yrđi til harkalegra ađgerđa nú ţegar er vafasamt ađ ţađ bjargađi málunum, svo illa er mannkyniđ statt. Útlitiđ er ekki bjart og ţetta sýnir betur en margt annađ ađ "menningin er hrunin", eins og Guđjón Hreinberg hefur fjallađ um, jafnvel ţótt hann sé ósammála mér í loftslagsmálum eru ţessi orđ hans mjög fleyg og eiga vel viđ um margt.
Ég er vinstrimađur ađ svo mörgu leyti, eins og hvađ ţetta varđar, en auđvitađ er ţetta mál sem nćstum allir láta til sín taka núorđiđ. Ég ćtti ađ fá meiri viđurkenningu fyrir ađ hafa fjallađ um náttúruvernd í mörgum dćgurlögum eftir mig, eins og á hljómdisknum "Blóm, friđur og ást", frá 2000.
Enn langar mig ađ gefa út bók sem heitir "Engar umbúđir", en grunndrögin ađ henni voru gerđ 1984, ţegar ég gerđi lag međ ţví nafni í Digranesskóla. Slíkt ţarf ţó ađ endurrita, en ţetta frekar en annađ ćtti erindi viđ nútímalesendur og ćtti eitthvađ ađ seljast.
Plastpokabanniđ var merkilegt hér á Íslandi og nauđsynlegt, en hvernig er hćgt ađ fá stórţjóđirnar til ađ stórdraga úr plastframleiđslu og hćtta ţví nćstum alveg?
![]() |
Hitabylgja í Evrópu háalvarlegt mál |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 82
- Sl. sólarhring: 88
- Sl. viku: 1018
- Frá upphafi: 140877
Annađ
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 781
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 51
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.