29.6.2022 | 01:58
Yfir skýjunum, ljóð frá 25. febrúar 2022.
Þegar þau hættu saman...
eins og draumurinn eða martröðin
yfir skýjunum og skipið sem er mitt á meðal ykkar,
eins og andinn sem yfirtók vinstrið.
Aldrei yfirgefur valdið...
Hún talar við myrkrið,
og hann hætti með henni.
Hversu margir hafa afvegaleittðzt?
Kjarrskógar aldinríkir
geyma leyndardóma um gleymda tíma
sem hafa áhrif enn.
Undarlegir atburðir gerast?
Eru stríð að byrja enn
sem minna á fyrri aldir?
Það er mjög furðulegt.
Ef gæfusporin hefðu verið stigin...
þau þrá hamingjuna...
en fjarlægðin var of mikil...
þetta fer allt einhvernveginn,
en þau reyna samt.
Enginn árangur... eða hvað?
Verður þetta úrslitaárið?
Spádómarnir... maður.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Það er sama hvað gerist, sjálfseyðing Vesturlanda er á sjálfs...
- Ekkert eða fátt breytt? Hlutverkaleikur? Inga Sæland í gervi ...
- Spænska veikin var af fuglaflensustofninum. Þessa sýkingu þar...
- Okkar vestræna þjóðfélag sem Nató-Kata og Nató-Þórdís Kolbrún...
- Eins og í Bandaríkjunum þarf stuðning þeirra sem ættaðir eru ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 69
- Sl. sólarhring: 188
- Sl. viku: 753
- Frá upphafi: 129868
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 574
- Gestir í dag: 59
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.