27.6.2022 | 16:29
Skerđu niđur skuggavera, ljóđ frá 23. júní 2019
Bakstungur? Heyri ég halelúja?
Helvíti er varla hjá mönnum!
Bakstungur? - Lyddur sem ljúga
Lífsháskans strćti viđ könnum.
Viđlag:Skerđu niđur skuggavera,
skjálfandi gamalmenni?
Nístu greyin niđurskornu,
notarđu ađeins sem brenni?
Bakstungur? - Grćn er ţó grundin
sem getur ei svikiđ meira.
Bakstungur? - Uppdópuđ undin
ekki mun sannleikann heyra. (Viđlag).
Bakstungur? - Vinstriđ hiđ villta
varla ţó málunum breytir.
Bakstungur? - Taliđ ţitt tryllta
trúgjarna kjósendur ţreytir. (Viđlag).
Bakstungur? - Vinstriđ fékk valdiđ,
varla ţađ áttu ađ níđa.
Bakstungur? - Guđlausra gjaldiđ
í gćttinni má ekki bíđa. (Viđlag).
Bakstungur? - Feiman ţér fórnar,
en fasistar gagnrýna konur.
Bakstungur? - Stefnan ţér stjórnar,
ţú stríđaldi heimskunnar sonur. (Viđlag).
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Meistarinn og tíminn, ljóđ frá 15. apríl 2017.
- Víđa í miđbćnum eru allar búđir međ útlend heiti og útlent st...
- Smellibeitufréttir. 99% af eigum Bill Gates fara í Gates Foun...
- Ég var búinn ađ lofa mér annađ en lýsti Arnari Ţór sem merkil...
- Hćgt og bítandi eru hneykslismálin ađ grafa undan ríkisstjórn...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 21
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 696
- Frá upphafi: 145723
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 527
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.