Fylgi flokkanna - Framsókn og Píratar á mikilli siglingu uppáviđ eins og áđur

Ný skođanakönnun á fylgi flokkanna sem sagt var frá í kvöldfréttum sýnir ađ sömu tilhneigingar halda áfram, Framsókn, Sjálfstćđisflokkur og Píratar jafnstćrstir međ um 17 prósent hver. Sósíalistaflokkurinn nćr inn manni samkvćmt könnuninni, en frekar ćttu flokkar eins og Íslenzka ţjóđfylkingin og Frelsisflokkurinn ađ ná inn manni, nema hvađ ţeir hafa ekki bođiđ fram lengi, enda hljómgrunnurinn dapur hjá almenningi, ađ ţví er virđist. Jafnvel tel ég ţörf á flokkum lengra til hćgri viđ ţá tvo flokka, sem ćttu ađ fá dágott fylgi, ţađ vćri gott fyrir fólkiđ í landinu, sem hefur ekki vit á ađ kjósa slíka flokka.

Ađrir segja ađ Vinstri grćnir sé kominn í hóp hćgriflokkanna í landinu, ađ ţađ sé ekki lengur vinstriflokkur. Alla vega, ţá ţýđir ţađ ađ allir fara á miđjuna, ţví munurinn á stefnu flokkanna er orđinn sífellt minni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 747
  • Frá upphafi: 108135

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 549
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband