Fylgi flokkanna - Framsókn og Píratar á mikilli siglingu uppávið eins og áður

Ný skoðanakönnun á fylgi flokkanna sem sagt var frá í kvöldfréttum sýnir að sömu tilhneigingar halda áfram, Framsókn, Sjálfstæðisflokkur og Píratar jafnstærstir með um 17 prósent hver. Sósíalistaflokkurinn nær inn manni samkvæmt könnuninni, en frekar ættu flokkar eins og Íslenzka þjóðfylkingin og Frelsisflokkurinn að ná inn manni, nema hvað þeir hafa ekki boðið fram lengi, enda hljómgrunnurinn dapur hjá almenningi, að því er virðist. Jafnvel tel ég þörf á flokkum lengra til hægri við þá tvo flokka, sem ættu að fá dágott fylgi, það væri gott fyrir fólkið í landinu, sem hefur ekki vit á að kjósa slíka flokka.

Aðrir segja að Vinstri grænir sé kominn í hóp hægriflokkanna í landinu, að það sé ekki lengur vinstriflokkur. Alla vega, þá þýðir það að allir fara á miðjuna, því munurinn á stefnu flokkanna er orðinn sífellt minni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 161
  • Sl. sólarhring: 163
  • Sl. viku: 769
  • Frá upphafi: 133240

Annað

  • Innlit í dag: 100
  • Innlit sl. viku: 568
  • Gestir í dag: 89
  • IP-tölur í dag: 88

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband