23.4.2022 | 15:43
Vilja menn nota þessa fyrirmynd, Florida eða ekki?
Grímuskylda í Florida ólögmæt, og auðvitað var það dómari skipaður af Donald Trump sem komst að þeirri niðurstöðu. Munurinn á demókrötum og repúblikönum er allmikill og í þessu máli ekki síður, demókratar vilja miklu meiri höft allajafna.
Bandaríkin eru fjölbreytileg, en þau eru grundvölluð á frelsi, eftir frelsisstríðið og grundvölluð á tíma þegar frelsisbylgja fór um heiminn, og sannkölluð endurnýjunarbylgja.
Ætli það séu ekki allmargir á Íslandi sem eru sammála þessu, að grímuskylda sé ekki réttlætanleg?
![]() |
Grímuskyldan ólögmæt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Hægt og bítandi eru hneykslismálin að grafa undan ríkisstjórn...
- Nýr erkidrúíði, páfi öðru nafni, hefur verið valinn
- Pútín ætti að læra að sigra með afþreyingu, rússneskri Hollyw...
- Eðli kommúnista er að búa til dúmur, forum, ráð og allt það, ...
- Guðinn sem er yfir og allt um kring, Taranis, og hvernig hann...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 157
- Sl. sólarhring: 177
- Sl. viku: 793
- Frá upphafi: 145427
Annað
- Innlit í dag: 123
- Innlit sl. viku: 515
- Gestir í dag: 120
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.