23.3.2022 | 11:58
Ísland hefur misst mikinn stjórnvitring, Jóhannes Björn Lúđvíksson
Snillingurinn Jóhannes Björn Lúđvíksson er fallinn frá, einn frćgasti samsćrisáhugamađur Íslands. Mjög saknađi ég ţess ađ hann skyldi ekki fenginn í Silfur Egils undanfarin ár, ţar sem ćskudýrkunin er farin ađ ráđa frekar en vizkan.
Mađur fylltist af aukinni ađdáun á honum ţegar hann varađi viđ kreppunni fyrir 2008, auk ţess sem hann var einn af rithöfundahetjum bernskuáranna, en bókin hans, Faliđ vald, var til á mínu ćskuheimili, og las ég hana eins og margt annađ fróđlegt og áhugavert.
Ég er viss um ađ hann hefđi veriđ fćr um ađ hrista upp í brestum skeknum samtíma okkar, ef hann hefđi veriđ fenginn í Silfriđ, en ekki áherzla lögđ á ţá sem kafa ekki djúpt í ţjóđmálin og heimsmálin.
Til hvers er ađ vita af svona snillingum ef ţeir fá ekki ađ láta ljós sitt skína í fjölmiđlum á međan ţeirra nýtur viđ og ţeir eru á lífi? Hann var sorglega hógvćr ţessi síđustu ár sem hann lifđi og skrifađi ekki jafn mikiđ í vefritin, ţví miđur. Ég las ţó stundum eftir hann fćrslur á Fésbókinni, og voru ţćr frábćrlega skrifađar, af ţekkingu og innsći, eins og viđ var ađ búast frá honum.
Vonandi ađ hann njóti góđrar uppskeru í framlífinu á framlífshnetti. Ţessu tengt er ađ frétt vakti athygli mína í RÚV eđa Stöđ 2, um ađ einhver tók sig til og auglýsti störf sem ađeins vćru fyrir 50 ára og eldri. Frábćrt framtak til ađ vinna gegn ćskudýrkuninni skađlegu.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 665
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 487
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessuđ minning.
Blessuđ minning.
Guđjón E. Hreinberg, 23.3.2022 kl. 18:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.