24.2.2022 | 15:27
Zelenskívinir og Pútínsvinir
Ég ćtla ekki ađ fordćma Zelenskívini eđa Pútínsvini í ţessum pistli eins og margir gera. Atburđirnir halda áfram eins og búizt var viđ. Ég ćtla ađ leggja útfrá ţví sem margir hafa ţýfgađ í máli og myndum ađ stríđsvćnna sé útlitiđ víđa og hversvegna.
Evrópusambandiđ var stofnađ til ađ hindra stríđ og deilur einna helzt, og ótalmargar ađrar stofnanir um miđja síđustu öld. Greinilegt er ađ ţađ hefur ekki tekizt.
Feđraveldismenningin gerir ráđ fyrir ţví ađ heimurinn skiptist í tapara og sigurvegara, og ađ sigurvegarar séu minna en 1% mannfjöldans, en taparar 99%. Ţannig hefur ţetta veriđ í gegnum aldirnar. Ađeins karlmenn voru sigurvegarar í gegnum feđraveldisaldirnar, ţví undirgefni og hlýđni voru kvennadyggđir og einkenni kvenkynsins, annađ taliđ ómögulegt, ekki hluti af feđraveldiskerfinu.
Hefđin um ađ sigurvegararnir séu hvítir hörunds, eđa aríar, kemur sennilega eđa ađ öllum líkindum ekki úr kristninni endilega, heldur frá Víkingamenningunni, Grikkjamenningunni, Rómverjamenningunni og Babýlóníumenningunni, ásamt Súmeramenningunni upphaflega. Jafnvel Arabar tileinkuđu sér ţetta, eđa gerđu ráđ fyrir ţessu af eigin rammleik og hugmyndaauđgi og voru upphafsmenn ţrćlaverzlunar međ blökkumenn, ađ ţví er taliđ er.
Nú er svo komiđ ađ jafnađarstefnan er öllum innrćtt og hún er komin í lög, landslög jafnt sem alţjóđalög. Hverjar skyldu afleiđingarnar vera?
Allir ţykjast kóngar og drottningar á okkar tímum. Á engum má brjóta og ekkert óheiđarlegt má eiga sér stađ.
Sjálfstćđi Donbass hérađana er umdeilt atriđi, og margir á Vesturlöndum kalla ţetta "svonefnt" sjálfstćđi, fyrst ţađ er Pútín ađ skapi, sem uppnefndur er einrćđisherra af ţeim sem hafa horn í síđu hans.
Jafnađarfasisminn er svefn og dauđi sem leggst yfir alla, og ţannig finnst mér einrćđisherrar oft vörn gegn slíku, en hártoganir međ túlkanir eru eilífar. Nóg er hér ađ segja ađ Pútín er "svonefndur" einrćđisherra, af sumum og sjálfstćđi Donbass hérađana "svonefnt" af óvinum hans hér í Vestrinu.
En margir vilja sjálfstćđi. Munu ákveđin fylki Bandaríkjanna krefjast sjálfstćđis, eđa skíri í Bretlandi? Er ţađ ţróun heimsmálanna?
Ef viđ teljum Pútín undantekningu en ekki reglu, einrćđisherra sem muni missa völd sín og ađ lýđrćđisţróun í anda Vesturlandanna muni eiga sér stađ ađ honum gengnum, verđur ţetta ţá ekki ţróunin, ađ heimurinn skiptist í ć minni einingar, ekki endilega međ friđvćnlegum árangri?
Ég vil samt segja hér í ţessum pistli, ađ hatur Vesturlanda á Pútín hefur ađ öllum líkindum egnt hann til stríđs viđ Úkraínu frekar en margt annađ, og ábyrgđ leiđtoganna í ţessum "lýđrćđisríkjum" ţví mikil líka.
![]() |
Megum ekki líta undan |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 42
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 978
- Frá upphafi: 140837
Annađ
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 753
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.