20.2.2022 | 21:02
Vígstöđuna yfirgefa: (ljóđ frá 5. febrúar 2017):
Ljóđagerđ er ágćt iđja. Frćndi minn Ingvar Agnarsson kenndi mér ađ búa til hefđbundin ljóđ rétt, og brýndi mig til ađ lćra íslenzku eins vel mögulegt vćri. Ég tók ţeirri kennslu vel. Í ţessu ljóđi kemur fram nokkurskonar framtíđarspá, sem hefur rćttzt, hugsanlega.
Ađ mér fara ađrar mörur,
eins og framtíđ ţykkum spjótum skjóti.
Heilög höllin
hrunin beint í sand.
Fađir, móđir, sitja í sorgum,
sundruđum borgum.
Eytt er allt ţitt land.
Ennţá stendur salur Drottins, heyrir köllin.
Allt međ öđru móti,
ađeins líksins börur.
Stórar pöddur styrkja ţróun,
stefnan ţráđbein, fáar sálir skilja.
Sig ţau selja,
sorgir magnast ţví.
Yfirgefa vígstöđ virka,
viknandi, circa.
Missir mátt á ný.
Mundu ađ iđrast, púkar vilja hetjur kvelja.
Heimurinn viltu hylja.
Heljar stöđug sóun.
Er minn kóngur enn í fríi?
Ótal ţegnar brugđust, kindin líka.
Virkiđ vaktar
vonda púka en.
Allur heimur undir lagđur,
ótryggur sagđur.
Muntu treysta á menn?
Maura fyrir turna byggđir, slóđir raktar...
Kölska valdsins klíka...
kiknar mađur nýi?
Lifir ţú sem lćgđir öldur?
Lengi hraustur, féndur rćndu mćtti.
Enginn andzar,
eđa sér ţitt starf.
Sníkjudýrin gleypa gróđann,
gera mig hljóđan.
Endursköpum arf.
Ennţá hetjan ţar í landi sigurs dansar.
Heillatíminn hćtti,
heyrist bjánanöldur.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 69
- Sl. sólarhring: 112
- Sl. viku: 734
- Frá upphafi: 127361
Annađ
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 545
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 53
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innsláttarvilla, "enn" í stađinn fyrir "en" á ađ vera ţarna, í ţriđja erindi, fjórđu línu, eins og glöggir lesendur gera sér grein fyrir af samhenginu. Hćgt er ađ telja ţetta kristinn sálm eđa ljóđ, en ţetta er ekki sízt um afa minn, og ţađ góđa starf sem hann lét eftir sig. Hann var mikiđ fyrir ađ dansa eins og kemur fram í ljóđinu. Í ţví kemur ţó margt fram sem hefur rćttzt á okkar dögum, eins og ég hef minntzt á.
Ingólfur Sigurđsson, 20.2.2022 kl. 21:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.