Smákökudós sem vekur upp minningar um ömmu og afa seld á 22 ţúsund.

Nákvćmlega svona dós međ konur í ţjóđbúningum var ađaldósin fyrir smákökur á jólunum hjá ömmu og afa. Amma setti smjörpappír í hana og svo margar tegundir af smákökum. Hún rúmađi mikiđ af ţeim.

 

Einstaka sinnum sá ég ömmu í svona ţjóđbúningum, ćttarmót, ţorrablót, stórafmćli og slík tilefni voru notuđ. Síđan voru til sögur frá foreldrum ömmu og ćttingjum sem í sveitinni vissu hvađ ţađ var mikilvćgt ađ eiga svona búninga viđ hátíđleg tilefni.

 

Ţessi dós vekur upp minningar um jólin heima hjá ömmu og afa hjá mér. Mamma fékk ţessa dós í sinn arfhlut, ţađ er ađ segja sambćrilega ţessari, međ svona myndum á allan hringinn af konum í ţjóđbúningum, og bláa dós í ţessum sama lit.

 

Amma kenndi mér ađ allir hlutir vćru mikilvćgir. Ţeirra mottó var ađ eiga hlutina ćvina á enda og ekki henda ţeim, enda gat afi gert viđ nćstum hvađ sem var. Hann átti stóran lóđbolta sem hitađur var međ prímuslampa sem hann gat notađ til ađ lóđa saman hornin á svona slitnum dósum, og gerđi ţađ vel.

 

Amma átti líka stóra tösku sem notuđ var í matarinnkaup. Nú er sá tími kominn aftur ţegar fólk kemur međ innkaupatöskur og poka ađ heiman frá sér vegna umhverfisverndar.

 

Amma ţekkti ađ vísu ekki hugtakiđ umhverfisvernd. Ţađ var ekki ţekkt á hennar tíma. Nema hennar rök voru ađ spara hverja krónu, aldrei ađ kaupa innkaupapoka úr plasti ef hćgt var ađ spara međ eigin tösku sem entist miklu lengur.

 

Auk ţess var ţetta einhver tízka frá ţví hún var ung ađ konur vćru međ allskonar töskur.


mbl.is 22 ţúsund fyrir dós í Góđa hirđinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 588
  • Frá upphafi: 126548

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 415
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband