30.11.2021 | 18:09
Persónuverndarlög brotin í faraldrinum af Íslenzkri erfđagreiningu
Ađ Íslenzk erfđagreining hafi brotiđ persónuverndarlög er nógu slćmt, en fjölmargir halda ţví nú fram ađ bćđi íslenzk og erlend stjórnvöld hafi brotiđ á réttindum fólks í ţessum faraldri almennt.
Persónuvernd er ađ minnsta kosti viđurkennd stofnun, en ennţá er margt ekki viđurkennt í ţessu sem fólki finnst borđleggjandi.
Ţetta er svo sem alveg nógu merkilegt, en er ekki fyrsta frétt á RÚV. Ţađ bendir margt til ađ fróđlegir tímar séu í vćndum. Annađ hvort kemst mannkyniđ útúr ţessari menningarkreppu og eykur frjálslyndi á öllum sviđum aftur, eđa eitthvađ skuggalegra gerist, fasískt í hćsta máta, eđa kommúnískt. Mótmćla er ţörf.
RÚV, Stöđ 2 og fleiri ćttu ađ taka meira mark á samsćrisáhangendum. Kannski er ţeirra tími ađ koma loksins.
Persónuverndarlög brotin í rannsókn á Covid-19 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 9
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 616
- Frá upphafi: 126445
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 443
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.