Madonna má teljast meiri poppdrottning en Britney

Þegar ég minntist á Britney Spears og hennar tónlist í síðasta pistli gleymdi ég því að Madonna er vissulega stærri í poppinu sem poppdrottning. Það er kannski vegna þess að þegar hún var að slá í gegn var ég uppteknari af tónlist áttunda áratugsins en þess níunda.

Hún var vissulega á undan Britney Spears sem ein áhrifamesta tónlistarkonan. Auk þess samdi Madonna hluta af sínum lögum mjög snemma.

En Britney hefur samt verið mjög áberandi síðan hún kom fyrst fram. Um það má deila hver er poppdrotting, en Madonna hefur oft verið kölluð því nafni eftir að hún sló í gegn.


mbl.is Madonna stendur í flutningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 17
  • Sl. sólarhring: 103
  • Sl. viku: 767
  • Frá upphafi: 137185

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 588
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband