12.9.2021 | 22:42
Madonna má teljast meiri poppdrottning en Britney
Ţegar ég minntist á Britney Spears og hennar tónlist í síđasta pistli gleymdi ég ţví ađ Madonna er vissulega stćrri í poppinu sem poppdrottning. Ţađ er kannski vegna ţess ađ ţegar hún var ađ slá í gegn var ég uppteknari af tónlist áttunda áratugsins en ţess níunda.
Hún var vissulega á undan Britney Spears sem ein áhrifamesta tónlistarkonan. Auk ţess samdi Madonna hluta af sínum lögum mjög snemma.
En Britney hefur samt veriđ mjög áberandi síđan hún kom fyrst fram. Um ţađ má deila hver er poppdrotting, en Madonna hefur oft veriđ kölluđ ţví nafni eftir ađ hún sló í gegn.
Madonna stendur í flutningum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 40
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 543
- Frá upphafi: 132115
Annađ
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 437
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.