30.8.2021 | 00:53
Endurtekin saga í geimnum, aftur og aftur
Í sambandi við "Öfga". Til var manntegund í geimnum sem trúði gestum sem buðu tækniframfarir, gull og græna skóga. Henni var breytt í vélmenni. Komu þeir svo að plánetu að boði yfirmanna sinna og buðu snjalltækni og slíkt.
Kvenverurnar á nýja hnettinum vissu ekki hvað þær hræddust, og ákváðu að ráðast á karlmennina á eigin hnetti, því þær þorðu ekki í gestina, en höfðu þegið völdin frá þeim.
Varð af þessu mikil þrælanýlenda og ambáttanýlenda. Miklar eru hetjurnar.
Ef menn furða sig á tengingunni við fréttina vil ég segja að mér leiðast endurtekningar. Það er betra að skilja stóra samhengið til að skilja daglegu atburðina.
![]() |
Kolbeinn og Rúnar Már detta út úr hópnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 68
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 615
- Frá upphafi: 136615
Annað
- Innlit í dag: 65
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 61
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.