22.7.2021 | 15:01
Það var fyrirséð að þau legðu til höft og takmarkanir
Eins og ég spáði fyrir um urðu viðbrögðin. Nú er bara spurning um tíma hvenær takmarkanir byrja aftur og hversu miklar þær verða. Það er skrýtið eins og ég hef nú mikinn áhuga á samsæriskenningum almennt þá hafði ég litla trú á þessari fyrstu mánuðina og vildi takmarkanir, studdi Ómar Geirsson þegar hann var einn af fáum á blogginu sem studdu þríeykið, en nú er ég orðinn trúaður á að eitthvað geti verið gruggugt við þetta mál.
Útskýringar viðurkenndra vísindamanna eru farnar að minna meira á útskýringar samsæriskenningasmiðanna, þær eru orðnar óljósari, meira um "kannski ef"... "hefði", "gæti" osfv.
Segir takmarkanir geta varað næstu árin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Það er sama hvað gerist, sjálfseyðing Vesturlanda er á sjálfs...
- Ekkert eða fátt breytt? Hlutverkaleikur? Inga Sæland í gervi ...
- Spænska veikin var af fuglaflensustofninum. Þessa sýkingu þar...
- Okkar vestræna þjóðfélag sem Nató-Kata og Nató-Þórdís Kolbrún...
- Eins og í Bandaríkjunum þarf stuðning þeirra sem ættaðir eru ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 101
- Sl. sólarhring: 205
- Sl. viku: 785
- Frá upphafi: 129900
Annað
- Innlit í dag: 90
- Innlit sl. viku: 601
- Gestir í dag: 83
- IP-tölur í dag: 80
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessar nýju takmarkanir hljóta fyrst og fremst að eiga við um hin bólusettu, þar sem mesta hættan stafar frá þeim núna eftir að þau fengu að flytja veiruna óhindrað inn í landið.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.7.2021 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.