21.7.2021 | 14:41
Er hægt að efast lengur um hamfarahlýnun?
Ég verð nú að taka undir með Vinstri grænum og öðrum yfirlýstum umhverfissinnum að umhverfisverndin er mikilvæg. Allar þessar nýlegu fréttir um mannskæð flóð benda í þá átt að jöklar séu farnir að bráðna úr hófi fram. Það sem ég hef lengi sagt er það, að mannúðarstefnan, flóttamannahjálpin, fjölmenningin, þetta er það versta fyrir umhverfið, að skapa þessa þörf fyrir hátækni hjá þjóðum sem áður fóru á sínum eigin hraða inní okkar tækniumhverfi.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 32
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 539
- Frá upphafi: 132977
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 407
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjöldi frétta af flóðum á fréttamiðlum ræðst bara af mati eiganda þeirra hvað sé fréttnæmt á hverjum tíma og hefur ekkert að ger með rauntíðni flóða á jörðinni.
Guðmundur Jónsson, 21.7.2021 kl. 15:10
Já, þú hefur nokkuð til þíns máls. RÚV er alla vega vinstristöð, eins og flestar fréttaveitur landsins.
Ingólfur Sigurðsson, 21.7.2021 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.