Er ţróunarkenningin á undanhaldi?

Nú er víđa í heiminum fjallađ um merkilegan steingervingafund í Ísrael sem byltir ţeirri kenningu ađ uppruni mannsins sé í Afríku. Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţjóđin sem gaf okkur Biblíuna gefi okkur sönnun ţess ađ mađurinn var skapađur af ćđri vitsmunaverum, geimverum eins og Erich von Däniken hélt fram, en hafi ekki ţróazt af öpum í Afríku.

Í íslenzkum vefritum er fjallađ um ţetta á Stundinni, DV og sennilega víđar.

Ţróunarkenningin á viđ í ýmsum tilfellum, en ţađ er hćgt ađ hjálpa henni međ genablöndun, eđa spilla fyrir henni. Ţađ veit Kári Stefánsson og ţađ vita fleiri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 579
  • Frá upphafi: 108310

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband