Meira af Hercule Poirot og Sherlock Holmes?

Annar höfundur hefur tekið til við að búa til fleiri Holmes ævintýri. Ég var ungur þegar ég las fyrst sögurnar um Sherlock Holmes, á sama tíma og ég ánetjaðist myndasögum fyrir fermingu. Þetta var aðgengilegt í bókasöfnum.

Annars yrði ég meira spenntur fyrir fleiri sögum um Hercule Poirot. Þær sögur eru sígildar og þarf snilling til að endurvekja þá sögupersónu. Þótt Agatha Christie hafi skapað nokkrar aðrar góðar persónur var Poirot hennar bezta sögupersóna. Ég held jafnvel að enginn leynilögreglusagnahöfundur hafi toppað þær sögur, nema kannski Sherlock Holmes hafi verið betri eftir Doyle, en dr. Helgi Pjeturss þekkti Arthur Conan Doyle, þeir skrifuðust á um andleg málefni. Ef Sherlock Holmes hefði ekki verið búinn til 1887 hefði hann kannski verið byggður á snillingnum dr. Helga Pjeturss að einhverju leyti. 


mbl.is Horowitz skapar ný ævintýri um Sherlock Holmes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 8
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 788
  • Frá upphafi: 129960

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 597
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband