25.6.2021 | 14:29
"Óhagsætt gengi gleypir mannúðaraðstoð" - afstæðishyggja og þversagnalögmálið útskýrir ýmislegt.
Við fáum sífellt skilaboð og upplýsingar, en veruleikinn þar á bak við er flóknari en myndin sem upp er dregin. Náttúran er grimm og ofbeldi er hluti af henni. Mannlegur vantþroski verður að breyta sér, ekki náttúran eftir mannlegri einfeldni.
Samkvæmt fréttinni getur verið að helmingurinn af fjárhagsaðstoð sem Líbanon fékk hafi verið gleypt af bönkunum.
Það er auðvelt að gagnrýna einræðisherra og fjöldamorðingja, en hvað með pestirnar sem drepa fleiri? Er þá Guð sekur eða náttúran, ef þær pestir voru ekki búnar til af mönnum, eins og nú er mögulegt.
Frjósemi er alltaf meiri meðal flóttamanna og fátækra þjóða. Þannig er styrkur náttúrunnar, að undir ógn og í hættuástandi fæðast flest börn, það er ómeðvitað af foreldrunum til að fylla í skörðin. Það er ekki hægt að setja sama mælikvarða á allt og alla.
Það er hægt að koma inn samvizkubiti hjá fólki með einföldum skilaboðum, en hverjir eru móttækilegir? Moldríkir vesturlandabúar sem eru að deyja úr leiðindum. Firringin, siðmenningin, oft er þörf á meira jafnvægi.
Óhagstætt gengi gleypir mannúðaraðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 116
- Sl. viku: 626
- Frá upphafi: 132809
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 464
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.