Glæsilegt útsýni, til dæmis víða í Kópavogi

Ég mæli með þessu myndbandi. Ég ólst upp á einu svona fallegu heimili í Kópavogi þar sem útsýnið var stórkostlegt.

Gunnar Birgisson var mikill afreksmaður í Kópavogi eins og Davíð í Reykjavík. Kópavogur var kallaður svefnbær þegar kommarnir stjórnuðu þar á árum áður.

Ég hef verið að dunda mér við að skrifa sögu afa og ömmu. Það merkilegasta við slíkar ævisögur er hvernig tíðarandinn breyttist og mannlífið. Þó er sumt sem ekki breytist. Aftur þarf að byggja upp, tengjast náttúrunni, umhverfinu, mannlífinu. Það er ekki eins mikill munur á bæjum og sveitum ef vel er að gáð, ef fólk týnir ekki tengingunni við náttúruna, landið sjálft, þjóðina.


mbl.is Þóra Hrund býr í Hollywood-hæðum Kópavogs með klikkuðu útsýni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.2.): 68
  • Sl. sólarhring: 92
  • Sl. viku: 615
  • Frá upphafi: 136615

Annað

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 508
  • Gestir í dag: 62
  • IP-tölur í dag: 61

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband