25.5.2021 | 00:17
Áhugaverđir tónleikar í gćr
Tónleikar í tilefni áttrćđisafmćlis Dylans voru í Vídalínskirkju í gćr. Ţar var ég staddur og skemmti mér vel. Sigríđur Thorlacius söng lögin og ég var misánćgđur međ flutninginn, sumt mjög gott, sumt međalgott og önnur međ slakasta móti.
Sigríđur er í mörgum tónlistarstefnum góđ söngkona en er á heimavelli í jazzinum og er ţar framúrskarandi góđ. Hún hefur dáleiđandi og seiđandi rödd ţegar hún er í essinu sínu eins og Ella Fitzgerald og er ekki ţá leiđri ađ líkjast.
"Pressing On" og "Every Grain Of Sand" fannst mér verst flutt, án gospelkórs. Ţau virkuđu einstaklega flöt og litlaus, endurtekningasöm og innihaldslaus endurtekning einhvers sem ekki vćri hćgt ađ sanna og ađeins vćri persónuleg upplifun, en fáránleg ađ auki.
Fleiri voru ţó lögin sem voru vel yfir međallagi vel flutt. "I Contain Multitude" var bezt og fyrsta lagiđ. "Not Dark Yet" var einnig prýđilegt ásamt "Shelter From The Storm" og "One More Cup of Coffee". Hún lifđi sig svo inní ţessi lög ađ ţađ var unađslegt ađ hlusta á flutninginn, og röddin hćfđi lögunum vel.
"Don't Think Twice" og "Blowing In The Wind" voru nokkuđ vel flutt, en ég hef heyrt ţau svo oft ađ ég hef lítinn áhuga á ţeim lengur.
"Man In The Long Black Coat" var alveg hreint fyrirtak í ţessum flutningi, hljóđfćraleikurinn mjög góđur og söngurinn.
Ég man ekki eftir fleiri lögum, ţau voru ekki mikiđ fleiri. Ţau voru fá og löng, en mađur naut ţeirra samt.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 31
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 491
- Frá upphafi: 132159
Annađ
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.