23.5.2021 | 16:34
Fjórđa sćtiđ í Júróvisjón, frábćr árangur, til hamingju Dađi og Ísland.
Fjórđa sćtiđ í ár ţýđir frábćr landkynning og búst fyrir íslenzka tónlistarmenn. Dađi fćr nóg ađ gera nćstu árin í sinni tónlist og Gagnamagniđ hans. Dýrara hefđi veriđ ađ vinna.
Ađ vera tónlistarmađur í dag er 99% fjármálavit, auglýsingamennska, og kynningarstarf en 1% hćfileikar. Á ţessu flaskađi ég á sínum tíma. Ég lćrđi ekki lögin sem ég var ađ flytja, kunni ekki textana og varla lögin, ţótt ţau vćru eftir mig.
Á ţessum leiđindatímum Covid-19 er gott ađ gleđja sig yfir ţví ađ árangur ţjóđarinnar í tónlist er frábćr.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 29
- Sl. sólarhring: 98
- Sl. viku: 617
- Frá upphafi: 136669
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 500
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.