23.3.2021 | 04:41
Gullfoss međ glćstum brag
Áđur en Bubbi Morthens fór međ sjálfsvorkunnarmeđferđ ađ breyta ímynd sjómannanna í fórnarlömb međ Ísbjarnarblúsnum sínum höfđu dćgurlög fyrir ţann tíma málađ af ţeim ţćr myndir ađ ţeir vćru hetjur Íslands, eins og hermenn fyrir landiđ. Ţetta rifjađist upp fyrir mér ţegar ég hlustađi á lagiđ "Sumarauki", en textinn er eftir Guđjón Halldórsson. "Gullfoss međ glćsum brag" er frćgasta línan úr ţví ljóđi.
Ţau voru svo fá íslenzku dćgurlögin á ţessum tíma ađ ţau voru sungin á mörgum heimilum og fólk kunni ţau utanađ, enda spiluđ oft í útvarpinu.
Áhrif Bubba Morthens hafa ekki veriđ ćskileg, síđur en svo, enda hefđi hann aldrei orđiđ frćgur ef vinstrimafían hefđi ekki gert hann vinsćlan, og ađ tákngervingi sínum. Ţessi gamla rómantík ýtti undir karlmennskuhugmyndir um hreysti, dugnađ, nokkuđ sem er á útleiđ í okkar menningu, ţví miđur.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 46
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 893
- Frá upphafi: 131714
Annađ
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 717
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.