Útlendar fyrirmyndir stráka og brottfall ţeirra úr skólum

Hvađa fyrirmyndir hafa ungir drengir núna, ţessum sem gengur illa í skólum? Eru ţessir strákar ađallega ađ hugsa um starf innan kerfisins sem nám í skólum býđur uppá? Nei, sú tíđ er liđin. Eitt af ţví sem strákar á ţessum aldri hugsa mest um eru stelpur og ađ fá drátt.  Ţeir vita ađ ţađ er ekki hipp og kúl ađ lokast inní stofnunum ađ námi loknu. Rapparar eins og Kanye West hafa mikil áhrif. Hvítir karlmenn hafa allir breyzt í "kerlingar" ađ ţeirra mati, býst ég viđ. Fyrirmyndarnir fást ţví úr glćpahverfunum í útlöndum ađ einhverju leyti, ţar sem rótleysi og menntunarleysi eru ríkjandi ţćttir.

 

Fjölmenningin hefur ţessi áhrif, ađ táningar sem eru ađ alast upp á okkar landi bera sig saman viđ útlendar fyrirmyndir ef ţćr íslenzku eru ekki nógu flottar eđa spennandi ađ ţeirra mati.

 

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sem lengi hefur veriđ konan hans, hefur líka mikil áhrif. Hjónaskilnađir, hjónabönd og slúđur um svona fólk er ţađ sem margir líta á sem ađalfréttaefniđ, sérstaklega af ungu kynslóđinni.

 

Stúlkur eru samvizkusamari í eđli sínu en strákar, en ţessir tízkustraumar hafa líka áhrif á ţćr. Annađ sem veldur brottfalli drengja úr námi er femínisminn, og margir eru sammála um ţađ, strákarnir sjá nefnilega kvenkennarana síđur sem hvatningu fyrir sig ađ halda á menntabrautina, og hiđ ofurkvenlega umhverfi allra menntastofnana landsins, stelpur í meirihluta sem nemendur og konur sem kennarar. Auđvitađ hefur ţetta áhrif.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 14
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 618
  • Frá upphafi: 132071

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband