17.2.2021 | 22:46
Hvar er gróðinn? (Ljóð)
hvar er gróðinn? (ljóð)
sálir líta í kringum sig
& umhverfið breytist
jafnvel ættingjar eiga ekki samskipti
á lokadögum heimsins
svo hvar er gróðinn?
fánýtið hefur þann tilgang
að gera það bærilegra
en ég leitaðist ekki eftir hverju sem var
allt er gott uppað einhverju marki
en hvernig get ég sýnt henni ást mína
á sífellt magnaðri hátt?
3. nóvember 2020.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 85
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 632
- Frá upphafi: 136632
Annað
- Innlit í dag: 81
- Innlit sl. viku: 524
- Gestir í dag: 77
- IP-tölur í dag: 76
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.