17.2.2021 | 22:46
Hvar er gróđinn? (Ljóđ)
hvar er gróđinn? (ljóđ)
sálir líta í kringum sig
& umhverfiđ breytist
jafnvel ćttingjar eiga ekki samskipti
á lokadögum heimsins
svo hvar er gróđinn?
fánýtiđ hefur ţann tilgang
ađ gera ţađ bćrilegra
en ég leitađist ekki eftir hverju sem var
allt er gott uppađ einhverju marki
en hvernig get ég sýnt henni ást mína
á sífellt magnađri hátt?
3. nóvember 2020.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 85
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 744
- Frá upphafi: 127287
Annađ
- Innlit í dag: 53
- Innlit sl. viku: 556
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.