10.2.2021 | 18:28
Jónas frá Hriflu kennir allt (kvćđi).
Jónas frá Hriflu kennir allt
Ég fann bćkur eftir Jónas frá Hriflu á unglingsárunum á fornbókasölum og lćrđi margt af ţeim, orđtök og frasa, og hér er eitt ljóđ unniđ uppúr hans bókum, ort í menntaskóla. Mér ţykir enn vćnt um ţessi gömlu ljóđ mín, í ţeim er heillandi ţjóđerniskennd eins og vítamín. Margt heimspekilegt í svona kvćđum.
Ungmeyjaskarinn hann endalaust heillar,
íslenzki kynstofninn dreifir sér víđa.
Náttúruvaliđ er nauđsynleg framtíđ,
nýtast ţeir sterkustu, engu skal kvíđa.
Ekki má festast í skólunum skarinn,
skapferliđ heiđna vill bardaga og vígin.
Láttu á ţađ reyna - og legđu allt ađ veđi,
lund ţín er mögnuđ, svo forn og svo tigin.
Kerfislćg hugsun mun kođna öll og daprast;
kvennanna framtíđ í náttúru liggur.
Hćfasta fólkiđ mun erfa ţćr álfur
sem opnast í frelsi, ţađ gjafirnar ţiggur.
Fremst er ţín skylda ađ nú fjölgast og magnast;
frćvast ţá spádómur lífstefnutíma.
Guđ ekki vinnur međ visnuđum kvistum,
veitist ţeim spilltu hin auđuga gríma.
Hlustađu kynslóđ, ég hef margt ađ segja,
hafnađu skólun sem ţrćlkar og mýgir:
Fagnađu hugsanafrelsinu dýra:
Fremstur til ţjónustu gođinn ţig vígir.
Jafnađarvillan er ginnungagapiđ,
gćti ég kennt ţađ er markiđ ađ nálgast.
Baneitruđ útlöndin bjóđa ţér hćttur,
brýni ţig skynsemin, gróđafíkn tálgast.
Leiđtogar ţjóđlegir ungir nú ćttu
hér allvíđa ađ birtast og leiđir ađ sýna,
helstefnan annars mun hertaka ţjóđir,
herhvötin réttsýna verđur ađ brýna.
Ćskunnar leikir ţig efla og stćla,
unađsleg samstilling veitist ţér, drengur.
Mikilvćg hlutverk enn mönnunum bjóđast,
mundu, í voninni er dýrmćtur fengur!
18. september 1993.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
- Dyrfjöllin ađ Hábraut 4 í Kópavogi - í bernskuupplifun minni
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 162
- Sl. sólarhring: 194
- Sl. viku: 731
- Frá upphafi: 127167
Annađ
- Innlit í dag: 96
- Innlit sl. viku: 546
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 89
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.