Hvernig stendur á ţví ađ Vinstri grćnir hafa ekki beitt sér í ţessu máli, ađ láta Ísland samţykkja ţennan samning um bann viđ kjarnorkuvopnum? Innan ţeirra rađa veit ég ađ eru helztu herstöđvarandstćđingar landsins, sem byggja á gömlum grunni frá Alţýđubandalaginu.
Virđist mér sem sú ţunga gagnrýni sem Vinstri grćnir hafa fengiđ fyrir ađ linast á sumum sviđum hugsjónamála sinna eigi viđ rök ađ styđjast, allt nema femínisminn er ţar umsemjanlegt. Ađ vísu reyna ţeir eitthvađ ađ gera í umhverfismálum, en ţađ vilja líka flestir ađrir gera, bara áherzlurnar misjafnar og ađferđirnar.
Eina vitiđ fyrir mannkyniđ er ađ banna kjarnorkuna bćđi í iđnađi og hernađi. Hún er eitt af ţví sem aldrei átti ađ vera fundiđ upp.
Vinstri grćnir ćttu ađ standa fastir á ţessu og sem flestir ađrir.
![]() |
Hćttan sjaldan eđa aldrei jafn mikil |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 81
- Sl. sólarhring: 123
- Sl. viku: 742
- Frá upphafi: 153002
Annađ
- Innlit í dag: 56
- Innlit sl. viku: 563
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 53
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.