Verkefni fyrir Vinstri græna, hvar eru herstöðvaandstæðingarnir núna?

Hvernig stendur á því að Vinstri grænir hafa ekki beitt sér í þessu máli, að láta Ísland samþykkja þennan samning um bann við kjarnorkuvopnum? Innan þeirra raða veit ég að eru helztu herstöðvarandstæðingar landsins, sem byggja á gömlum grunni frá Alþýðubandalaginu.

 

Virðist mér sem sú þunga gagnrýni sem Vinstri grænir hafa fengið fyrir að linast á sumum sviðum hugsjónamála sinna eigi við rök að styðjast, allt nema femínisminn er þar umsemjanlegt. Að vísu reyna þeir eitthvað að gera í umhverfismálum, en það vilja líka flestir aðrir gera, bara áherzlurnar misjafnar og aðferðirnar.

 

Eina vitið fyrir mannkynið er að banna kjarnorkuna bæði í iðnaði og hernaði. Hún er eitt af því sem aldrei átti að vera fundið upp.

 

Vinstri grænir ættu að standa fastir á þessu og sem flestir aðrir.


mbl.is Hættan sjaldan eða aldrei jafn mikil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 43
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 521
  • Frá upphafi: 105863

Annað

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 428
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband