"Vinsćldir streymisveitna margfaldast" er heitiđ á frétt á RÚV sem vakiđ hefur athygli mína, og vil tengja hana viđ ritdeilu Friđţjóns og Brynjars sem frćg er orđin.
Samkvćmt fréttinni fjölgađi áskrifendum ađ Netflix um 10% frá 2016 til 2018, en um 16% frá 2018 til 2019.
Spotify er notađ af helmingi landsmanna ađ minnsta kosti einu sinni í viku. 80% Íslendinga nota Facebook daglega, og 91% minnst einu sinni í viku. Helztu notendur Fésbókarinnar eru konur frá 25-44 ára.
Sömu sögu má segja um Podcast, Youtube og fleiri svona fyrirbćri utan úr heimi.
Slćmt er ţađ hvernig ţetta hefur komiđ niđur á sölu geisladiskanna, en hljómplatan hefur ađ vísu styrktzt og sótt í sig veđriđ allhressilega, ekki síđur á Íslandi.
Ţessi frétt frá RÚV finnst mér skýra viđbrögđ Friđjóns R. Friđjónssonar almannatengils sem hjólar í suma í flokknum sínum fyrir ađ vera ekki nógu nútímalegir ađ hans mati.
Ekki er ţađ útaf árásunum á Trump sem ég er orđinn leiđur á Facebook og kann sífellt verr viđ ţessa risanetmiđla, heldur vegna ţess hvernig mađur finnur fyrir ţví sem ég kalla "lćkfíkn" á ţessum risanetmiđlum, ţörfinni fyrir ađ ţóknast öđrum og fá ţumla, eđa "lćktákn" fyrir skođanir sínar og innfćrslur. Mér finnst ţađ alveg afleitt ađ láta ađra stjórna skođunum sínum, og ađ ţessir risanetmiđlar skuli stuđla ađ hjarđhegđun og forheimskun. Ţessvegna nota ég ţá lítiđ sem ekkert og skrái mig sjaldan og ekki víđa ţar. Allt er ţetta veriđ ađ safna upplýsingum um ţig og ţú ert varan, ekki neytandinn, nema ađ hluta til.
Nú grunar mig fastlega ađ Friđjón R. Friđjónsson hafi ánetjazt ţeim sem gagnrýna Sjálfstćđisflokkinn og hafi ţví af ósjálfstćđi skrifađ grein sína. Mađur á nefnilega marga vini inná Facebook sem eru á öđru máli í pólitík, og mađur gerir stundum ýmislegt til ađ ţykjast ţóknast öđrum.
María Hilmarsdóttir fréttakona á RÚV skrifar ţessa frétt og hún er merkileg, hún fćr hrós fyrir ađ vekja athygli á ţessari ömurlegu ţróun, ađ sífellt fleiri ánetjist ţessum streymisveitum. Hjarđhegđun er ekkert grín. Hún kom einrćđisherrum til valda í mannkynssögunni. Gagnrýnin hugsun og kjarkur til ađ mótmćla er nokkuđ sem er dýrmćtt. Ekki held ég ađ slík hegđun eflist á markađstorgi Twitter eđa Fésbókarinnar.
Brynjar skrifar og talar skýrt og greinilega, hann ćtti ađ vera formađur Sjálfstćđisflokksins frekar en Bjarni Benediktsson.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 16
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 677
- Frá upphafi: 152937
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 518
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.