19.1.2021 | 22:11
Raðgreiningum á Covid-19 áfátt í Þýzkalandi
Undarlegt er að Þýzkalandi skuli standa sig verr í raðgreiningum á Covid-19 en Bretland og Suður Afríka, því Þýzkaland er af jafnaðarmönnum á Íslandi talin ein helzta fyrirmyndin á svo mörgum sviðum, háþróað og fullkomið ríki, lýtalaust.
Tel ég þetta styðja það sem Gunnar Rögnvaldsson hefur fjallað um, að Þýzkaland er alls ekki jafn vel statt og af er látið eða Evrópusambandið allt.
Þetta er andlit Evrópusambandsins sem okkar ríkisstjórn bindur trúss sitt við. Finnst mér nú ástæða til að efasemdaraddirnar hækki og eflist um að rétt hafi verið að einskorða sig við samvinnu við Evrópusambandið.
Þýskt afbrigði greindist hjá 35 sjúklingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakvið öll stríð, og er...
- Sjálfstæðismenn þurfa að sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ættu að skammast sín, en ekki hægrimenn. Mengun e...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 197
- Sl. viku: 664
- Frá upphafi: 127207
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 507
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.