19.12.2020 | 23:19
Bleika höndin hennar Ólínu Kjerúlf Ţorvarđardóttur
Ég var ađ hlusta á viđtal viđ Ólínu Ţorvarđardóttur í ţćtti Kolfinnu Baldvins á Útvarpi Sögu. Hún er vel máli farin, hún má eiga ţađ og talar ágćta íslenzku. Hitt er verra ađ hún hallar réttu máli. Hún sakar sjálfstćđismenn um spillingu en viđurkennir ekki ađ femínistar eru komnir međ heljartök á ţjóđfélaginu. Túlkun hennar er 30 árum á eftir tímanum ađ minnsta kosti, en á svo sem viđ ađ nokkru leyti enn samt.
Ţađ var svolítiđ skondiđ ţegar Ólína talađi um ákveđna prófessora í Háskólanum sem hefđu veriđ of lengi og međ of mikil völd, ţá tók Kolfinna til varnar fyrir föđur sinn sem hún sagđi hafa veriđ lagđan í einelti og ofsóttann, sem kannski er rétt hjá henni. Einhvernveginn fannst mér Ólína eiga viđ Hannes Hólmstein einkum og sér í lagi.
Bók hennar er sjálfhverf, umkvörtun ţess efnis ađ ekki sé nógu mikiđ á hana hlustađ eđa hún fái ekki nćg völd og ađrar konur. Ţađ er öđru nćr, konur hafa sífellt veriđ ađ fá meiri völd, og eru komnar í meirihluta í skólum víđa, eins og vitađ er. Vinstrimenn stjórna menningarlífinu, hún ţegir alveg um ţađ.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 79
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 779
- Frá upphafi: 133325
Annađ
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 570
- Gestir í dag: 64
- IP-tölur í dag: 64
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.