Óvćntir Bandaríkjaforsetar aftur og aftur

 

Á einhvern undarlegan máta má segja ađ Bandaríkjamenn hafi valiđ sér forseta af umburđarlyndi síđastliđin ţrjú skipti. Barack Obama, blökkumađur međ múslímskt nafn, Donald Trump, úthrópađur sem karlremba, rasisti, fjárglćframađur, ruddi, og loks Joe Biden, tapari (saga hans geymir mikiđ andstreymi og verđur ekki forseti fyrr en núna), umdeildur, háaldrađur međ elliglöp... undarlegt allt saman.

 

Sumir efast um ađ Joe Biden verđi annađ en forseti í aftursćtinu, ađ Kamala Harris muni stjórna honum.

 

Eftirminnilegt er atvikiđ sem var sýnt um gervallan heim í sjónvarpinu, ţegar Kamala Harris hringir í Joe Biden og tilkynnir honum ađ hann verđi forseti: "Joe, you're gonna be a president... ha... ha... ha...!" Hláturinn í enda setningarinnar finnst mér segja allt: "Ţú verđur ţykjustuforseti en ég stjórna ţér".

 

Já, eitthvađ er taliđ undarlegt viđ ţetta, en áherzlur Joe Bidens í umhverfismálum lízt mér vel á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 47
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 550
  • Frá upphafi: 132122

Annađ

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 442
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband