31.10.2020 | 12:18
Frjálslyndi, frjálshyggja eđa stjórnleysi?
Ţađ kemur fram í frétt frá RÚV, sem stendur sig vel í ţessu tilfelli, ađ Ármann Jakobsson, formađur íslenzkrar málnefndar og bróđir forsćtisráđherrans, Katrínar Jakobsdóttur, telji ađ alţingismenn ćttu ađ láta moldviđriđ gegn mannanafnanefnd sem vind um eyru ţjóta.
Ég held ađ Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra sé í hjarta sínu og eđli sammála bróđur sínum í ţessu máli eins og svo fjölmargir ađrir. Ţađ er mér ţví mikiđ undrunarefni ađ innan Sjálfstćđisflokksins sé dómsmálaráđherra sem alveg eins gćti veriđ međlimur í Píratahreyfingunni.
Sjálfstćđisflokkurinn á sér langa sögu spillingar og sérhagsmunagćzlu eins og Ólína Ţorvarđardóttir fjallar um í nýrri bók sinni um Skuggabaldur.
Hver verđur trúverđugleiki flokksins ef hann tekur undir stjórnleysi ungra ráđherra sinna? Ég hef lesiđ umsögn Eiríks Rögnvaldssonar um frumvarpiđ og er hún um margt merkileg. Ţar skrifar hann á einum stađ ađ hefđ breytist í nauđung ef henni er framfylgt međ lögum. Hallfríđur Ţórarinsdóttir mannfrćđingur segir nýja frumvarpiđ hafi ađ leiđarljósi jöfnuđ og lýđfrelsi frekar en forrćđishyggju, valdbođ og mismunun. Einnig segir hún ađ núgildandi lög dragi fólk í dilka eftir stétt eđa menningarlegum uppruna, međ ţví ađ leyfa sumum en ekki öllum ađ bera ćttarnöfn. Ný og frjálslegri hugsun en tíđkazt hefur sem sagt. Ţetta má til sanns vegar fćra.
Lög og reglur landsins eru ákveđin nauđung ađ sama skapi. Vill ţetta fólk afnema ţessi lög sem vinstrafólkiđ er ađ setja og vill setja eđa almenn lög landsins? Ţetta er munurinn á stjórnleysi og frjálslyndi. Frjálslyndiđ viđurkennir ákveđna nauđung sem felst í valdbođi og lögum ađ utan, en ekki stjórnleysiđ.
Ţetta er ekkert flókiđ mál, og ekki ţarf ađ harma Sjálfstćđisflokkinn, ef hann fer ţessa leiđ. Ţá hefur hann ţjónađ hlutverki sínu. Ţá taka ađrir flokkar viđ hlutverki hans, og ýmsum deildum mismunandi viđhorfa.
Ţá fyrst finnst mér ađ ásakanir um spillingu fari ađ bíta sem sannleikur, ţegar flokkur hefur svikiđ sjálfan sig og uppruna sinn, en hefđverndarstefna er uppruni Sjálfstćđisflokksins, ásamt ýmsu öđru sem henni tengist.
Munu ţví flugur sćkja á hrćiđ, flugur sem nefnast Píratar og margt annađ, og dafna vel á hrćinu.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 87
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 746
- Frá upphafi: 127289
Annađ
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 558
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 45
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.