28.10.2020 | 17:08
Ofurbjartsýni og Pollýönnuháttur í farsóttinni?
Þessi veira var ekki tekin nógu sterkum tökum í upphafi. Þetta er óvenjulegir tímar. Tilslökunin í sumar og haust virðist ástæðan fyrir þessum ósköpum núna.
Er annað hægt en að spyrja sig hvort niðurstöður vísindamanna um að veiran ráðist helzt á gen Neanderdalsmanna séu ekki að segja manni að hún sé tilbúin til að fækka vesturlandabúum?
Hvað um aðra eiginleika veirunnar, eins og hvað hún er ofursmitandi? Því var haldið fram mjög snemma að hún hafi verið búið til og vísbendingar eða sannanir séu til um það. Er það ekki nokkuð viðurkennt að ekki er hægt að taka mark á öllu sem opinberlega er talið rétt í heimspressunni, eins og til dæmis því að veiran sé náttúruleg?
Þetta er eins og í stríði. Það þarf að hugsa leiki fyrirfram, búast við því að veiran sé verri og hættulegri en haldið er fram, til að minnka smithættuna. Það þarf að gera harðari áætlanir fram í tímann, með því að ýkja það versta sem getur gerzt þá er frekar hægt að gera gagnráðstafanir og hernaðaráætlanir gegn veirunni.
Ofurbjartsýni og Pollýönnuháttur er ekki málið, en þeir sem geta komið með raunhæfar tillögur um að verja viðkvæma hópa eiga auðvitað að mega tjá sínar útfærslur og hugmyndir.
![]() |
Smitum fjölgar á ógnarhraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Ég ber hæfilegt traust til beggja kvennanna en efast líka tal...
- Leikritið heldur áfram, þar til blekkingin fellur til fulls
- Sköpunarsaga Biblíunnar, Genesis kemur frá norrænu fólki sem ...
- Fáein orð í keltnesku, gaulversku. Kennsluþáttur í útdauðu má...
- Jafnaðarfasismanum var komið á með því að neyða fólk til að f...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 103
- Sl. sólarhring: 143
- Sl. viku: 766
- Frá upphafi: 136966
Annað
- Innlit í dag: 80
- Innlit sl. viku: 599
- Gestir í dag: 78
- IP-tölur í dag: 77
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.